Fréttir af aðalfundi

26.4.2017 13:58:00

Aðalfundur VSFK var haldinn þann 25.apríl s.l. og var stjórn félagsins endurkjörin.   Þar kom fram að afkoma félagsins var með besta móti árið 2016 o...
Lesa meira

Aðalfundur VSFK 2017

10.4.2017 13:02:35

Aðalfundur Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis verður haldinn  í  Krossmóa  4,  5. hæð,  þriðjudaginn 25. apríl 2017  kl.  20.00.  ...
Lesa meira

Veiði og útilegukort 2017 eru komin í sölu

6.4.2017 13:52:58

Eins og undanfarin ár munu félagsmenn VSFK geta keypt veiði og útilegukortið á mjög góðu verði.   Útilegukortið 2017 kostar kr.9500,- til félagsmann...
Lesa meira

Orlofs og desemberuppbót

Orlofsuppbót er eingreiðsla sem atvinnurekendum ber samkvæmt kjarasamningi að greiða starfsmönnum sínum ár hvert í tengslum við orlofstöku þeirra.

Kjaramál

Kjaramál eru eitt mikilvægasta viðfangsefni hvers stéttarfélags. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis er aðili að allmörgum kjarasamningum.

Orlofsmál

Orlofsárið er tímabilið frá 1. maí til 30. apríl ár hvert. Samkvæmt lögunum, skal veita orlof í einu lagi á tímabilinu frá 2. maí til 15. september, nema um annað sé samið.

Um félagið

Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis var stofnað árið 1932. Félagið gætir hagsmuna verkafólks og sjómanna í Garði, Reykjanesbæ og Vogum. VSFK á aðild bæði að Starfsgreinasambandi Íslands og Sjómannasambandinu. Í gegnum aðildina að þessum landssamböndum, er félagið eitt af aðildarfélögum Alþýðusambands Íslands.

Helstu baráttumál dagsins í dag eru líkt og þegar félagið var stofnað – að tryggja og bæta kjör og réttindi launafólks. Verkefni dagsins snúast ekki síst um atvinnumál á svæðinu, orlofsmál, fræðslumál félagsmanna og sjúkra- og slysatryggingar, auk hefðbundinnar kjara- baráttu. Ekkert viðfangsefni sem snertir kjör og réttindi launafólks er félaginu óviðkomandi.