Fréttir

Námskeið veturinn 2020-2021

21.10.2020

Haustið 2020 og vor 2021 ætlar VSFK að bjóða félagsmönnum sínum upp á námskeið. Námskeiðin eru annað hvort gjaldfrjáls fyrir félagsmenn eða endurgreiðanleg eftir reglum Starfsafls. Meira


Móttaka VSFK lokuð

5.10.2020

Á meðan neyðarstig varir vegna útbreiðslu COVID-19 munu stéttarfélögin Krossmóa 4 eingöngu veita félagsmönnum fjarþjónustu. Þetta er gert með velferð f&... Meira


Ertu námsmaður á milli anna eða án vinnu?

29.9.2020

Stjórn Starfsafls hefur samþykkt ákveðna undanþágu vegna þeirra sem eru í námi og hafa verið án atvinnu í sumar sem og þeirra sem hafa misst starfið sitt á undanförnum mánuðum. Meira


90% endurgreiðsla framlengd til áramóta

29.9.2020

Stjórn Starfsafls hefur samþykkt framlengingu á 90% endurgreiðslu en í apríl síðastliðnum samþykkti stjórn Starfsafls allt að 90% endurgreiðslu af kostnaði vegna starfstengdra námskeiða / náms í stað 75% endurgreiðslu, til að mæta núverandi ástandi í... Meira


Íbúafundur um atvinnumál á Suðurnesjum

15.9.2020
Íbúafundur um atvinnumál á Suðurnesjum

Sveitarfélögin á Suðurnesjum ásamt Vinnumálastofnun, Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum /Atvinnuþróunarfélaginu Heklunni, Samtökum atvinnurekenda og stéttarfélögin af svæðinu boða til íbúafundar í Stapa fimmtudaginn 17. september kl. 17.00. Meira


Yfirlýsing frá ASÍ / ASÍ declaration

27.8.2020
Yfirlýsing frá ASÍ / ASÍ declaration

Kópur er ekki hluti af Alþýðusambandi Íslands, er ekki aðili að neinum kjarasamningnum, VIRK, Bjargi, orlofssjóðum, fræðslusjóðum eða sjúkrasjóðum Meira


Kjaramál

Kjaramál eru eitt mikilvægasta viðfangsefni hvers stéttarfélags. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis er aðili að allmörgum kjarasamningum.

Orlofsmál

Orlofsárið er tímabilið frá 1. maí til 30. apríl ár hvert. Samkvæmt lögunum, skal veita orlof í einu lagi á tímabilinu frá 2. maí til 15. september, nema um annað sé samið.

Umsóknir og eyðublöð

Hér er hægt að nálgast eyðublöð til að sækja um bætur úr sjúkrasjóði, fræðslusjóðum, orlofsaðstöðu og önnur eyðublöð sem tengjast starfsemi félagsins.