Fréttir

Hlutabætur á móti minnkuðu starfshlutfalli

24.3.2020

Markmiðið er að fyrirtæki haldi starfsfólki í starfi eins og kostur er frekar en að það komi til uppsagna. Viðhald ráðningarsambandsins er verðmætt fyrir launafólk og fyrirtæki. Meira


Vegna útleigu orlofshúsa / summerhouses

23.3.2020

Vegna Covid-19 höfum við tekið þá ákvörðun að leigja bústaðina einungis út um helgar og láta þá standa tóma virka daga. Samkvæmt þeim upplýsingum sem við höfum ætti það að hjálpa til við að hefta að veiran smitist á milli manna. Við biðjum fólk að þr... Meira


Kynning á samningi við Ríkið og kosning um hann

18.3.2020

Kosning vegna samnings SGS við ríkið fer fram dagana 19. mars kl. 12.00 - 26.mars. kl. 16.00. Þá daga verður linkur á heimasíðunni okkar www.vsfk.is inn á kosningarvef. Meira


Laun í sóttkví - aðgerð til að hægja á útbreiðslu COVID-19

18.3.2020

Í samræmi við þríhliða yfirlýsingu Alþýðusambands Íslands, Samtaka atvinnulífsins og ríkisstjórnarinnar frá 5.3 2020 um nauðsyn þess að hægja á útbreiðslu COVID-19 hefur á undanförnum dögum verið unnið að lagafrumvarpi sem tryggja á launarétt launafó... Meira


Móttaka VSFK lokuð

16.3.2020

Á meðan neyðarstig varir vegna útbreiðslu COVID-19 munu stéttarfélögin Krossmóa 4 eingöngu veita félagsmönnum fjarþjónustu. Þetta er gert með velferð félagsmanna að leiðarljósi. Meira


Sameiginleg yfirlýsing ASÍ, SA og Ríkisstjórnar íslands fyrir launafólk vegna Covid-19

11.3.2020

Ríkisstjórn Íslands, Samtök atvinnulífsins og Alþýðusamband Íslands hafa náð þríhliða samkomulagi um aðgerðir til þess að hægja á útbreiðslu COVID-19 veirunnar hér á landi með því að tryggja að einstaklingar geti fylgt fyrirmælum heilbrigðisyfirvalda... Meira


Kjaramál

Kjaramál eru eitt mikilvægasta viðfangsefni hvers stéttarfélags. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis er aðili að allmörgum kjarasamningum.

Orlofsmál

Orlofsárið er tímabilið frá 1. maí til 30. apríl ár hvert. Samkvæmt lögunum, skal veita orlof í einu lagi á tímabilinu frá 2. maí til 15. september, nema um annað sé samið.

Umsóknir og eyðublöð

Hér er hægt að nálgast eyðublöð til að sækja um bætur úr sjúkrasjóði, fræðslusjóðum, orlofsaðstöðu og önnur eyðublöð sem tengjast starfsemi félagsins.