Fréttir

Orlofshús VSFK – Páskar 2020

11.2.2020

Opnað hefur verið fyrir páskaumsóknir inn á orlofssíðu VSFK. vfsk.is orlof.is/vsfk (Grænn takki merktur orlofshús) Meira


Samningur 17 SGS félaga við sveitarfélögin samþykktur

10.2.2020

Niðurstöður atkvæðagreiðslu um nýjan kjarasamning 17 aðildarfélaga Starfsgreinasambands Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga fyrir starfsmenn sveitarfélaga liggja nú fyrir og var samningurinn samþykktur með miklum meirihluta. Meira


Nýr kjarasamningur við sveitarfélögin - kosning

2.2.2020

Hlekkur á atkvæðagreiðsluna verður virkur mánudaginn 3. febrúar kl. 12:00 Meira


Starfsgreinasamband Íslands og sveitarfélögin skrifa undir kjarasamning

20.1.2020

Samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands, fyrir hönd 17 aðildarfélaga sinna, skrifaði undir nýjan kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga með fyrirvara um samþykki félagsmanna í atkvæðagreiðslu. Samningurinn gildir frá 1. janúar 2020 til 3... Meira


Starfsafl hækkar styrki

27.12.2019

Stjórn Starfsafls, námstyrkjasjóðs VSFK, Eflingar stéttarfélags, Verkalýðsfélagsins Hlífar í Hafnarfirði og Samtaka atvinnulífsins, hefur samþykkt að hækka hámark einstaklingsstyrkja í 130.000 kr. þar með hækkar einnig hámark á uppsöfnuðum rétti til ... Meira


Opnunartími yfir hátíðarnar

20.12.2019
Opnunartími yfir hátíðarnar

Opnunartími á skrifstofu stéttarfélaga Krossmóa 4 verður með eftirfarandi hætti yfir hátíðarnar: Lokað á Þorláksmessu (23. des) og aðfangadag (24. des). Meira


Kjaramál

Kjaramál eru eitt mikilvægasta viðfangsefni hvers stéttarfélags. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis er aðili að allmörgum kjarasamningum.

Orlofsmál

Orlofsárið er tímabilið frá 1. maí til 30. apríl ár hvert. Samkvæmt lögunum, skal veita orlof í einu lagi á tímabilinu frá 2. maí til 15. september, nema um annað sé samið.

Umsóknir og eyðublöð

Hér er hægt að nálgast eyðublöð til að sækja um bætur úr sjúkrasjóði, fræðslusjóðum, orlofsaðstöðu og önnur eyðublöð sem tengjast starfsemi félagsins.