Fréttir

Starfsafl hækkar styrki

27.12.2019

Stjórn Starfsafls, námstyrkjasjóðs VSFK, Eflingar stéttarfélags, Verkalýðsfélagsins Hlífar í Hafnarfirði og Samtaka atvinnulífsins, hefur samþykkt að hækka hámark einstaklingsstyrkja í 130.000 kr. þar með hækkar einnig hámark á uppsöfnuðum rétti til ... Meira


Opnunartími yfir hátíðarnar

20.12.2019
Opnunartími yfir hátíðarnar

Opnunartími á skrifstofu stéttarfélaga Krossmóa 4 verður með eftirfarandi hætti yfir hátíðarnar: Lokað á Þorláksmessu (23. des) og aðfangadag (24. des). Meira


Yfirlýsing frá stjórn VSFK

2.12.2019
Yfirlýsing frá stjórn VSFK

Um 260 félagsmenn VSFK sem starfa hjá Reykjanesbæ eru með lausan kjarasamning síðan 31. mars á þessu ári. Þessir starfsmenn eru langflestir meðal þeirra lægst launuðu hjá sveitarfélaginu. Enn fá þessir félagsmenn okkar kalda vatnsgusu í andlitið frá ... Meira


VSFK býður félagsmönnum upp á námskeið

6.11.2019
VSFK býður félagsmönnum upp á námskeið

Veturinn 2019-2020 ætlar VSFK að bjóða félagsmönnum sínum upp á eftirfarandi námskeið. Námskeiðin eru annað hvort gjaldfrjáls fyrir félagsmenn eða endurgreiðanleg eftir reglum Starfsafls. Meira


Fréttatilkynning frá Starfsgreinasambandi Íslands

28.10.2019
Fréttatilkynning frá Starfsgreinasambandi Íslands

Fréttatilkynning frá Starfsgreinasambandi Íslands. SGS og Eflingu barst núna eftir hádegið bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga þar sem tilkynnt var að sveitarf&eac... Meira


Upplýsingar vegna innágreiðslu 1.október

27.9.2019
Upplýsingar vegna innágreiðslu 1.október

Að gefnu tilefni viljum við ítreka að inngreiðslan sem kemur núna um mánaðarmótin er eingöngu vegna félagsmanna VSFK sem vinna eftir samningi Sveitarfélaga. þ.e. þeir s... Meira


Kjaramál

Kjaramál eru eitt mikilvægasta viðfangsefni hvers stéttarfélags. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis er aðili að allmörgum kjarasamningum.

Orlofsmál

Orlofsárið er tímabilið frá 1. maí til 30. apríl ár hvert. Samkvæmt lögunum, skal veita orlof í einu lagi á tímabilinu frá 2. maí til 15. september, nema um annað sé samið.

Umsóknir og eyðublöð

Hér er hægt að nálgast eyðublöð til að sækja um bætur úr sjúkrasjóði, fræðslusjóðum, orlofsaðstöðu og önnur eyðublöð sem tengjast starfsemi félagsins.