Fréttir

Opnunartími skrifstofu vegna COVID

4.8.2020

Skrifstofa stéttarfélagana og VIRK í Krossmóa 4 beinir þeim tilmælum til félagsmanna að reyna að nýta sér rafræna þjónustu og símtöl eftir því sem mest má. Meira


Kjarasamningur við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu samþykktur

20.7.2020

Kjarasamningur Verkalýðsfélagsins Hlífar og VSFK við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu var samþykktur með yfirgnæfandi meirihluta í atkvæðagreiðslu sem lauk í dag. Meira


Kosning og kynning á kjarasamningi VSFK við SFV

9.7.2020

Kosning um ný-undirritaðan samning VSFK við SFV fer fram hér á síðunni næstu daga. Meira


Samningar við SFV (Samtök félaga í velferðarþjónustu) undirritaðir 30. júní sl.

2.7.2020
Samningar við SFV (Samtök félaga í velferðarþjónustu) undirritaðir 30. júní sl.

Samningur milli VSFK og SFV var undirritaður 30. júní. Samningurinn var gerður í samstarfi við Verkalýðsfélagið Hlíf í Hafnafirði. Meira


Ferðaávísanir til sölu!

20.6.2020

Við bjóðum félagsmönnum að kaupa ferðaávísun sem tryggir gistingu á góðu verði í sumar, í samstarfi við íslensk hótel og gistiheimili. Meira


Aðalfundur

2.6.2020

Aðalfundur Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis 2020 verður haldinn í Krossmóa 4, 5. hæð, fimmtudaginn 2. júní kl. 20:00. Meira


Kjaramál

Kjaramál eru eitt mikilvægasta viðfangsefni hvers stéttarfélags. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis er aðili að allmörgum kjarasamningum.

Orlofsmál

Orlofsárið er tímabilið frá 1. maí til 30. apríl ár hvert. Samkvæmt lögunum, skal veita orlof í einu lagi á tímabilinu frá 2. maí til 15. september, nema um annað sé samið.

Umsóknir og eyðublöð

Hér er hægt að nálgast eyðublöð til að sækja um bætur úr sjúkrasjóði, fræðslusjóðum, orlofsaðstöðu og önnur eyðublöð sem tengjast starfsemi félagsins.