Fréttir

Stéttarfélögin í Krossmóa auglýsa eftir starfsmanni í móttöku

16.7.2019
Stéttarfélögin í Krossmóa auglýsa eftir starfsmanni í móttöku

Lifandi og skemmtilegt starf laust til umsóknar á skrifstofum stéttarfélagana í Krossmóa   Meira


Afgreiðsla námstyrkja í júní

11.6.2019
Afgreiðsla námstyrkja í júní

Umsóknir í starfsmenntasjóð VSFK sem berast eftir 13. Júní 2019 verða afgreiddar í enda júlí 2019.       Meira


Nýjir kauptaxtar komnir á vefinn

29.5.2019
Nýjir kauptaxtar komnir á vefinn

Nýir kauptaxta fyrir þá sem starfa á almennum vinnumarkaði eftir samningi Starfsgreinasambandsins og Samtaka atvinnulífsins eru nú aðgengilegir á vef VSFK - VSFK er aðili að samingi St... Meira


SGS og Efling vísa kjaradeilu við Samband íslenskra sveitarfélaga til ríkissáttasemjara

28.5.2019
SGS og Efling vísa kjaradeilu við Samband íslenskra sveitarfélaga til ríkissáttasemjara

Viðræður Starfsgreinasambandsins og Eflingar – stéttarfélags við Samband íslenskra sveitarfélaga um nýjan kjarasamning hafa staðið yfir undanfarnar vikur og hafa aðilar á... Meira


Lífskjarasamningurinn samþykktur

24.4.2019
Lífskjarasamningurinn samþykktur

Yfirgnæfandi meirihluti félagsmanna samþykkti lífskjarasamninginn. Rúmlega 81% af þeim sem tóku afstöðu samþykktu samninginn.   Atkvæðagreiðslan stó&et... Meira


Kjaramál

Kjaramál eru eitt mikilvægasta viðfangsefni hvers stéttarfélags. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis er aðili að allmörgum kjarasamningum.

Orlofsmál

Orlofsárið er tímabilið frá 1. maí til 30. apríl ár hvert. Samkvæmt lögunum, skal veita orlof í einu lagi á tímabilinu frá 2. maí til 15. september, nema um annað sé samið.

Umsóknir og eyðublöð

Hér er hægt að nálgast eyðublöð til að sækja um bætur úr sjúkrasjóði, fræðslusjóðum, orlofsaðstöðu og önnur eyðublöð sem tengjast starfsemi félagsins.