Fréttir

Klukk - tímaskráningarapp

11.1.2019
Klukk - tímaskráningarapp

Klukk – tímaskráningarapp Hvað er Klukk? Klukk er ókeypis tímaskráningar app fyrir Android/iOS sem ætlað er launafólki. Notandi skráir vinnutímana sína með K... Meira


Vegna fjöldauppsagna

30.11.2018
Vegna fjöldauppsagna

30.11.2018 Í ljósi atburða gærdagsins viljum við ítreka við starfsmenn Airport Associates að að leita á skrifstofuna til félagsins ef við getum á einhvern hátt orð... Meira


Pólskur túlkur á skrifstofu/ Polish translator at the union office

14.11.2018
Pólskur túlkur á skrifstofu/ Polish translator at the union office

Frá og með næstu viku verður starfandi pólskur túlkur á skrifstofu VSFK á miðvikudögum milli kl. 12:00 og 14:00 Mun hann aðstoða starfsmenn félagsins í samskiptum vi&... Meira


Laugardaginn 10.nóvember verður Pólsk menningarhátíð í Reykjanesbæ

2.11.2018
Laugardaginn 10.nóvember verður Pólsk menningarhátíð í Reykjanesbæ

Reykjanesbær hefur unnið að pólskum viðburði í samstarfi við starfshóp skipuðum íbúum af pólskum uppruna í tilefni þjóðhátíðardags P&o... Meira


Tökum vel á móti Gallup

20.9.2018
Tökum vel á móti Gallup

Könnun um kjaramál Meira


Kjaramál

Kjaramál eru eitt mikilvægasta viðfangsefni hvers stéttarfélags. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis er aðili að allmörgum kjarasamningum.

Orlofsmál

Orlofsárið er tímabilið frá 1. maí til 30. apríl ár hvert. Samkvæmt lögunum, skal veita orlof í einu lagi á tímabilinu frá 2. maí til 15. september, nema um annað sé samið.

Umsóknir og eyðublöð

Hér er hægt að nálgast eyðublöð til að sækja um bætur úr sjúkrasjóði, fræðslusjóðum, orlofsaðstöðu og önnur eyðublöð sem tengjast starfsemi félagsins.