Pólskur túlkur á skrifstofu/ Polish translator at the union office

Frá og með næstu viku verður starfandi pólskur túlkur á skrifstofu VSFK á miðvikudögum milli kl. 12:00 og 14:00
Mun hann aðstoða starfsmenn félagsins í samskiptum við pólska félagsmenn
 
Informujemy , że w środy od godz . 12:00 do 14:00 będzie dyżurował w biurze VSFK polski tłumacz, w celu usprawnienia kontaktów między pracownikami , a polsko języcznymi członkami naszego związku. 
Zachęcamy związkowców do skorzystania z tej pomocy.
 
Please note that on Wednesday from 12:00 to 14:00 there will be a polish translator at the union office.
In order to improve communication between the union staff and our polish members. We encourage our Polish members to use this assistance if they need help with their matters.
 

Kjaramál

Kjaramál eru eitt mikilvægasta viðfangsefni hvers stéttarfélags. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis er aðili að allmörgum kjarasamningum.

Orlofsmál

Orlofsárið er tímabilið frá 1. maí til 30. apríl ár hvert. Samkvæmt lögunum, skal veita orlof í einu lagi á tímabilinu frá 2. maí til 15. september, nema um annað sé samið.

Umsóknir og eyðublöð

Hér er hægt að nálgast eyðublöð til að sækja um bætur úr sjúkrasjóði, fræðslusjóðum, orlofsaðstöðu og önnur eyðublöð sem tengjast starfsemi félagsins.