Skrifstofa VSFK lokar kl 14:00 mánudaginn 18.febrúar

Kæru félagar
Mánudaginn 18. febrúar lokar skrifstofu VSFK kl. 14.00 vegna jarðarfarar Halldórs Björnssonar.
 
On Monday 18th of February the office will close at 14:00 due to a funeral of Halldór Björnsson .

Kjaramál

Kjaramál eru eitt mikilvægasta viðfangsefni hvers stéttarfélags. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis er aðili að allmörgum kjarasamningum.

Orlofsmál

Orlofsárið er tímabilið frá 1. maí til 30. apríl ár hvert. Samkvæmt lögunum, skal veita orlof í einu lagi á tímabilinu frá 2. maí til 15. september, nema um annað sé samið.

Umsóknir og eyðublöð

Hér er hægt að nálgast eyðublöð til að sækja um bætur úr sjúkrasjóði, fræðslusjóðum, orlofsaðstöðu og önnur eyðublöð sem tengjast starfsemi félagsins.