Upplýsingar vegna innágreiðslu 1.október

Að gefnu tilefni viljum við ítreka að inngreiðslan sem kemur núna um mánaðarmótin er eingöngu vegna félagsmanna VSFK sem vinna eftir samningi Sveitarfélaga.
þ.e. þeir sem vinna hjá Reykjanesbæ, Suðurnesjabæ og Sveitarfélaginu Vogar.
Hún kemur til vegna tafa við samningsgerð og er hugsuð sem áætluð hækkun launa fyrir þá mánuði sem ekki hefur verið samið.

We would like to reiterate that only members of VSFK who work according to a municipal agreement get the get correction on salury next week.
i.e. those who work at Reykjanesbær, Suðurnesjabær and Vogar Municipality.
It considered as a correction because of delays in making contract for this group for the months that have not been an agreement negotiated.

Kjaramál

Kjaramál eru eitt mikilvægasta viðfangsefni hvers stéttarfélags. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis er aðili að allmörgum kjarasamningum.

Orlofsmál

Orlofsárið er tímabilið frá 1. maí til 30. apríl ár hvert. Samkvæmt lögunum, skal veita orlof í einu lagi á tímabilinu frá 2. maí til 15. september, nema um annað sé samið.

Umsóknir og eyðublöð

Hér er hægt að nálgast eyðublöð til að sækja um bætur úr sjúkrasjóði, fræðslusjóðum, orlofsaðstöðu og önnur eyðublöð sem tengjast starfsemi félagsins.