Vegna fjöldauppsagna

30.11.2018

Í ljósi atburða gærdagsins viljum við ítreka við starfsmenn Airport Associates að að leita á skrifstofuna til félagsins ef við getum á einhvern hátt orðið að liði, svarað spurningum eða leiðbeint.

Because of the events of the yesterday we want to encourage the workers of Airport Associates to come to the unions office if we can assist in any way, answer questions or guide you.

 

 

Kjaramál

Kjaramál eru eitt mikilvægasta viðfangsefni hvers stéttarfélags. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis er aðili að allmörgum kjarasamningum.

Orlofsmál

Orlofsárið er tímabilið frá 1. maí til 30. apríl ár hvert. Samkvæmt lögunum, skal veita orlof í einu lagi á tímabilinu frá 2. maí til 15. september, nema um annað sé samið.

Umsóknir og eyðublöð

Hér er hægt að nálgast eyðublöð til að sækja um bætur úr sjúkrasjóði, fræðslusjóðum, orlofsaðstöðu og önnur eyðublöð sem tengjast starfsemi félagsins.