Vegna útleigu orlofshúsa / summerhouses

Ágætu félagsmenn.

Vegna Covid-19 höfum við tekið þá ákvörðun að leigja bústaðina einungis út um helgar og láta þá standa tóma virka daga. Samkvæmt þeim upplýsingum sem við höfum ætti það að hjálpa til við að hefta að veiran smitist á milli manna. Við biðjum fólk að þrífa vel á eftir sig og sérstaklega snertifleti.

Við biðjum fólk að fara ekki í húsin ef það er með einkenni tengd Covid og húsin á alls ekki að nota ef fólk er í sóttkví. Við höfum líka þurft að fresta úthlutun vegna sumarleigu til 1. apríl.

Við tökum stöðuna þá og metum. Opið verður fyrir umsóknir á meðan.

 

Dear members of VSFK.

 

Due to Covid-19 we have decided to rent the summerhouses only on weekends and leave them empty on weekdays. According to the information we have, it should help prevent the virus from spreading among humans.

 

We ask people to clean extra well after staying in the houses and especially touch surfaces.
We ask people not to go to the houses if they have symptoms related to Covid and the houses should not be used at all if people are quarantined.

 

We have also had to delay for summer rentals by a week or until April th 1st. Than we reevaluate.

applications will be open until 31st of march.

 

Kjaramál

Kjaramál eru eitt mikilvægasta viðfangsefni hvers stéttarfélags. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis er aðili að allmörgum kjarasamningum.

Orlofsmál

Orlofsárið er tímabilið frá 1. maí til 30. apríl ár hvert. Samkvæmt lögunum, skal veita orlof í einu lagi á tímabilinu frá 2. maí til 15. september, nema um annað sé samið.

Umsóknir og eyðublöð

Hér er hægt að nálgast eyðublöð til að sækja um bætur úr sjúkrasjóði, fræðslusjóðum, orlofsaðstöðu og önnur eyðublöð sem tengjast starfsemi félagsins.