Vinnutímastytting hjá opinberum starfsmönnum

Þessa dagana er mikið að gera hjá starfsmönnum og trúnaðarmönnum félagsins í vinnu við vinnutímastyttingu sem var í mörgum nýjustu kjarasamningum.
 
Um áramót á að vera búið að gera samkomulag á vinnustöðum um vinnutímastyttingu hjá daglaunafólki. 
 
Við hvetjum alla sem vinna hjá ríki og sveitarfélögum að kynna sér málið. 
Upplýsingar má nálgast á vefnum https://betrivinnutimi.is/
 
Við hvetjum eins vaktavinnufólk hjá Ríki og sveitarfélögum til að kynna sér vinnutímastyttinguna í vaktavinnu. Hún á að liggja fyrir í mai 2021 og vinna því hafin. 
 
Upplýsingar um þetta er á sömu heimasíðu https://betrivinnutimi.is/

Kjaramál

Kjaramál eru eitt mikilvægasta viðfangsefni hvers stéttarfélags. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis er aðili að allmörgum kjarasamningum.

Orlofsmál

Orlofsárið er tímabilið frá 1. maí til 30. apríl ár hvert. Samkvæmt lögunum, skal veita orlof í einu lagi á tímabilinu frá 2. maí til 15. september, nema um annað sé samið.

Umsóknir og eyðublöð

Hér er hægt að nálgast eyðublöð til að sækja um bætur úr sjúkrasjóði, fræðslusjóðum, orlofsaðstöðu og önnur eyðublöð sem tengjast starfsemi félagsins.