Umsóknir

Til þess að sækja um styrk úr sjúkrasjóði, þarf að prenta út það eyðublað sem við á, fylla það út og koma því á skrifstofu félagsins.

Umsóknir um sjúkradagpeninga þurfa að hafa borist fyrir 25 dag mánaðar til að greiðast út í lok mánaðar. 

 

Umsókn um sjúkradagpeninga
Samþykki á notkun persónuafsláttar - eingöngu ef sótt er um sjúkradagpeninga

Starfsvottorð vinnuveitanda
Umsókn um styrk vegna sjúkraþjálfunar og fleira
Umsókn um dánarbætur
 

Orlofs og desemberuppbót

Orlofsuppbót er eingreiðsla sem atvinnurekendum ber samkvæmt kjarasamningi að greiða starfsmönnum sínum ár hvert í tengslum við orlofstöku þeirra.

Kjaramál

Kjaramál eru eitt mikilvægasta viðfangsefni hvers stéttarfélags. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis er aðili að allmörgum kjarasamningum.

Orlofsmál

Orlofsárið er tímabilið frá 1. maí til 30. apríl ár hvert. Samkvæmt lögunum, skal veita orlof í einu lagi á tímabilinu frá 2. maí til 15. september, nema um annað sé samið.