Félagsgjöld

Iðgjaldaskil vegna VSFK -  Gildir frá 1.júní 2014 *

 

Kennitala VSFK: 680269-5729

 

 

Stéttarfélagsnúmer VSFK   F132
Félagsgjald   1.0%
Sjúkrasjóður   1.0%
Orlofssjóður   0.25%
Starfsmenntunarsjóður   0.30%
     

 

Öllum gjöldum til VSFK skal skilað á neðangreindan bankareikning :

Bankareikningur 0121-26-6666 kt:571171-0239

Lífeyrissjóðurinn Festa er móttökuaðili gjalda VSFK

Öll gjöld eru reiknuð út frá heildarlaunum

 

 

Orlofs og desemberuppbót

Orlofsuppbót er eingreiðsla sem atvinnurekendum ber samkvæmt kjarasamningi að greiða starfsmönnum sínum ár hvert í tengslum við orlofstöku þeirra.

Kjaramál

Kjaramál eru eitt mikilvægasta viðfangsefni hvers stéttarfélags. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis er aðili að allmörgum kjarasamningum.

Orlofsmál

Orlofsárið er tímabilið frá 1. maí til 30. apríl ár hvert. Samkvæmt lögunum, skal veita orlof í einu lagi á tímabilinu frá 2. maí til 15. september, nema um annað sé samið.