Starfsfólk

VSFK - Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis:  
Guðbjörg Kristmundsdóttir Formaður gudbjorgkr@vsfk.is  
Guðmundur Finnsson  Framkvæmdastjóri gudmundur@vsfk.is  
Eyrún Jana Sigurðardóttir Fjármálastjóri eyrun@vsfk.is  
Jóhann Rúnar Kristjánsson Fulltrúi / Starfsmennt johann@vsfk.is  
Þórey Guðný Marinósdóttir Fulltrúi / sjúkrasjóður thorey@vsfk.is  
Kristín Ósk Wium Hjartardóttir Þjónustufulltrúi kristin@vsfk.is  

 

Virk - Starfsendurhæfing | Sími: 421 3050  
Elfa Hrund Guttormsdóttir Ráðgjafi elfa.virk@vsfk.is  
Oddný Þóra Kristjánsdóttir Ráðgjafi oddny.virk@vsfk.is  
Björk Ólafsdóttir Ráðgjafi bjork.virk@vsfk.is  

 

Orlofs og desemberuppbót

Orlofsuppbót er eingreiðsla sem atvinnurekendum ber samkvæmt kjarasamningi að greiða starfsmönnum sínum ár hvert í tengslum við orlofstöku þeirra.

Kjaramál

Kjaramál eru eitt mikilvægasta viðfangsefni hvers stéttarfélags. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis er aðili að allmörgum kjarasamningum.

Orlofsmál

Orlofsárið er tímabilið frá 1. maí til 30. apríl ár hvert. Samkvæmt lögunum, skal veita orlof í einu lagi á tímabilinu frá 2. maí til 15. september, nema um annað sé samið.