Umsókn um fræðuslustyrk Bæjarsjóðs
Hægt er að sækja um fræðslustyrk með því að skila umsóknareyðublaði, kvittun fyrir námskeiði (frumrit) og síðasta launaseðli á skrifstofu félagsins eða með því að setja gögn í póstkassa félagsins á 1. hæð.
Eins er hægt að senda gögnin í tölvupósti.
Þá þarf að vista umsóknareyðublaðið í tölvu, fylla það út og senda það sem viðhengi ásamt kvittun og síðasta launaseðli á netfangið johann@vsfk.is.