Fréttir

Kjarasamningur VSFK og SFV undirritaður

30.10.2024

Ágætu félagsmenn    Um hádegisleitið í dag, 30. október, var kjarasamningur, vegna starfsmanna Hrafnistuheimiliana, milli VSFK og SFV undirritaður eftir miklar umræður. &nbs... Meira


Skert þjónusta vegna ASÍ þings

14.10.2024

Dagana 16.-18. október fer fram þing ASÍ. Hluti starfsmanna sækir þingið og því verður fámennt á skrifstofunni þessa daga. Við hvetjum félagsmenn til að b&iac... Meira


VSFK óskar eftir starfsmanni á skrifstofu stéttarfélagsins

11.10.2024
VSFK óskar eftir starfsmanni á skrifstofu stéttarfélagsins

Verkalýðs-og sjómannafélag Keflavíkur og nágr. auglýsir eftir starfsmanni í almenn störf á skrifstofu sína.   Helstu verkefni og ábyrgð Aðstoða... Meira


Verkalýðs-og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis og Verkalýðsfélag Grindavíkur undirrita viljayfirlýsingu um sameiningu

4.10.2024

Undanfarna mánuði hafa farið fram umræður milli stjórna félaganna um mögulega sameiningu. Í vikunni var viljayfirlýsing undirrituð um að hefja formlegar viðræður um ... Meira


Ný regla vegna náms í fegrunarfræðum

1.10.2024

Frá og með næstu áramótum tekur gildi ný regla vegna einstaklingsstyrkja sem tekur til  náms í fegrunarfræðum sbr. eftirfarandi; Nám sem tekið er á Ísland... Meira


Mótmælum á Austurvelli 10. september!

9.9.2024
Mótmælum á Austurvelli 10. september!

Þrálát verðbólga og háir vextir hafa haft alvarlegar afleiðingar á fjölda heimila landsins vegna síhækkandi verðs á nauðsynjavörum og húsnæðisko... Meira


Kjaramál

Kjaramál eru eitt mikilvægasta viðfangsefni hvers stéttarfélags. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis er aðili að allmörgum kjarasamningum.

Orlofsmál

Orlofsárið er tímabilið frá 1. maí til 30. apríl ár hvert. Samkvæmt lögunum, skal veita orlof í einu lagi á tímabilinu frá 2. maí til 15. september, nema um annað sé samið.

Umsóknir og eyðublöð

Hér er hægt að nálgast eyðublöð til að sækja um bætur úr sjúkrasjóði, fræðslusjóðum, orlofsaðstöðu og önnur eyðublöð sem tengjast starfsemi félagsins.