Fréttir
VSFK hefur undirritað kjarasamning við Ríkið
16.6.2023Samningurinn gildir frá 1. apríl 2023 til 31. mars 2024 og felur í sér nýja launatöflu sem gildir afturvirkt frá 1. apríl. Meira
SGS vísar kjaradeilu við ríkið til ríkissáttasemjara
30.5.2023
Starfsgreinasamband Íslands (SGS) telur einsýnt að ekki verði komist lengra í viðræðum við samninganefnd ríkisins vegna endurnýjunar kjarasamnings SGS og fjármála- og efnahagsráðherra f.h. ríkissjóðs sem rann út 31. mars 2023. Meira
Orlofs- og persónuuppbót Vacation/ personal bonus / Dodatek urlopowy 2023
22.5.2023Orlofs- og persónuuppbót á að koma til greiðslu 1. júní ár hvert. Upplýsingar um orlofsuppbótina má finna í kjarasamningum. Meira
1. maí í Reykjanesbæ
26.4.2023
Stéttarfélögin í Reykjanesbæ og nágrenni óska félagsmönnum sínum og öðrum íbúum Suðurnesja gleðilegrar hátíðar á baráttu... Meira
Aðalfundur VSFK
17.4.2023Aðalfundur Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis 2023 verður haldinn í Krossmóa 4, 5. hæð, þriðjudaginn 25. apríl kl. 20:00. Dagskr&aa... Meira
Opnað hefur fyrir umsóknir fyrir sumarið 2023
8.3.2023Opnað hefur fyrir umsóknir fyrir sumarið 2023 inn á orlofssíðu VSFK (Grænn takki merktur Orlofsvefur) Eftirtalin orlofshús félagsins verða leigð út: 3 hús í S... Meira