Fréttir

Hvað áttu að vera með í laun?

28.9.2021

Starfsgreinasambandið hefur látið gera fyrir sig reiknivél þar sem félagsmenn geta reiknað út laun miðað við kjarasamninga SGS. Meira


Afgreiðsla námsstyrkja fyrir júní 2021

3.6.2021

Afgreiðsla námsstyrkja fyrir júní 2021 verður greidd út mánudaginn 5. júlí 2021. Meira


Baráttusamkoma í Sjónvarpinu 1. maí

27.4.2021
Baráttusamkoma í Sjónvarpinu 1. maí

Annað árið í röð og í annað skiptið síðan 1923 getur íslenskt launafólk ekki safnast saman á 1. maí til að leggja áherslu á kröfur sínar. Meira


Aðalfundur

23.4.2021

Aðalfundur Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis 2021 verður haldinn fimmtudaginn 29. Apríl kl. 20.00. Meira


Ferðaávísanir til sölu!

20.4.2021

Við bjóðum félagsmönnum að kaupa ferðaávísun sem tryggir gistingu á góðu verði í sumar, í samstarfi við íslensk hótel og gistiheimili. Meira


Við opnum aftur skrifstofuna á fimmtudaginn 15. apríl

14.4.2021

Þar sem ennþá eru fjöldatakmarkanir biðjum við fólk að sinna þeim erindum sem hægt er í gegn um síma og tölvupóst. Meira


Kjaramál

Kjaramál eru eitt mikilvægasta viðfangsefni hvers stéttarfélags. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis er aðili að allmörgum kjarasamningum.

Orlofsmál

Orlofsárið er tímabilið frá 1. maí til 30. apríl ár hvert. Samkvæmt lögunum, skal veita orlof í einu lagi á tímabilinu frá 2. maí til 15. september, nema um annað sé samið.

Umsóknir og eyðublöð

Hér er hægt að nálgast eyðublöð til að sækja um bætur úr sjúkrasjóði, fræðslusjóðum, orlofsaðstöðu og önnur eyðublöð sem tengjast starfsemi félagsins.