Fréttir
Nýr kjarasamningur við ríkið samþykktur
21.6.2023Atkvæðagreiðslu er lokið hjá 18 aðildarfélögum Starfsgreinasambands Íslands, vegna nýs kjarasamnings SGS og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs sem undir... Meira
VSFK hefur undirritað kjarasamning við Ríkið
16.6.2023Samningurinn gildir frá 1. apríl 2023 til 31. mars 2024 og felur í sér nýja launatöflu sem gildir afturvirkt frá 1. apríl. Meira
SGS vísar kjaradeilu við ríkið til ríkissáttasemjara
30.5.2023
Starfsgreinasamband Íslands (SGS) telur einsýnt að ekki verði komist lengra í viðræðum við samninganefnd ríkisins vegna endurnýjunar kjarasamnings SGS og fjármála- og efnahagsráðherra f.h. ríkissjóðs sem rann út 31. mars 2023. Meira
Orlofs- og persónuuppbót Vacation/ personal bonus / Dodatek urlopowy 2023
22.5.2023Orlofs- og persónuuppbót á að koma til greiðslu 1. júní ár hvert. Upplýsingar um orlofsuppbótina má finna í kjarasamningum. Meira
1. maí í Reykjanesbæ
26.4.2023
Stéttarfélögin í Reykjanesbæ og nágrenni óska félagsmönnum sínum og öðrum íbúum Suðurnesja gleðilegrar hátíðar á baráttu... Meira
Aðalfundur VSFK
17.4.2023Aðalfundur Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis 2023 verður haldinn í Krossmóa 4, 5. hæð, þriðjudaginn 25. apríl kl. 20:00. Dagskr&aa... Meira