Fréttir

Minnum sjómenn á að kjósa um kjarasamninginn

2.12.2016
Minnum sjómenn á að kjósa um kjarasamninginn

Við viljum minna alla sjómenn á að taka þátt í atkvæðagreiðslunni um nýjan kjarasaming, Atkvæðagreiðsla stendur til kl 12:00 þann 14.desember nk. Kynningarefni um ... Meira


Kjarasamningur milli SSÍ og SFS.

23.11.2016
Kjarasamningur milli SSÍ og SFS.

Þann 14. nóvember var undirritaður kjarasamningur milli SFS og aðildarfélaga Sjómannasambands Íslanda að Sjómanna- og vélstjórafélagi Grindavíkur undanskildu. Auk &tho... Meira


Kvennafrí - kjarajafnrétti strax

21.10.2016
Kvennafrí - kjarajafnrétti strax

Konur eru hvattar til að leggja niður vinnu kl. 14.38 mánudaginn 24. október og fylkja liði á samstöðufund á Austurvelli kl.15.15. Meðal atvinnutekjur kvenna eru 70,3% af me&e... Meira


Sjómenn í VSFK samþykkja boðun verkfalls

17.10.2016

Sjómenn í VSFK samþykktu að fara í verkfall en atkvæðagreiðslu er ný lokið. Sama staða er annars staðar á landinu, allir hafa samþykkt verktall sem hefst 10. nóvemb... Meira


Fæðingarorlof - Átak

23.9.2016
Fæðingarorlof - Átak

ASÍ og BSRB krefjast breytinga á fæðingarorlofskerfinu ASÍ og BSRB hafa tekið höndum saman um að krefja stjórnvöld um breytingar á fæðingarorlofskerfinu og lagt af stað ... Meira


Niðurstaða atkvæðagreiðslu um kjarasamning SSÍ og SFS

10.8.2016
Niðurstaða atkvæðagreiðslu um kjarasamning SSÍ og SFS

Atkvæði um kjarasamninginn milli SSÍ og SFS sem undirritaður var þann 24. júní síðastliðinn voru talin í dag. Á kjörskrá voru 1.739 og af þeim kusu 670 eða ... Meira


Kjaramál

Kjaramál eru eitt mikilvægasta viðfangsefni hvers stéttarfélags. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis er aðili að allmörgum kjarasamningum.

Orlofsmál

Orlofsárið er tímabilið frá 1. maí til 30. apríl ár hvert. Samkvæmt lögunum, skal veita orlof í einu lagi á tímabilinu frá 2. maí til 15. september, nema um annað sé samið.

Umsóknir og eyðublöð

Hér er hægt að nálgast eyðublöð til að sækja um bætur úr sjúkrasjóði, fræðslusjóðum, orlofsaðstöðu og önnur eyðublöð sem tengjast starfsemi félagsins.