Fréttir
Minnum sjómenn á að kjósa um kjarasamninginn
2.12.2016Við viljum minna alla sjómenn á að taka þátt í atkvæðagreiðslunni um nýjan kjarasaming, Atkvæðagreiðsla stendur til kl 12:00 þann 14.desember nk. Kynningarefni um ... Meira
Kjarasamningur milli SSÍ og SFS.
23.11.2016Þann 14. nóvember var undirritaður kjarasamningur milli SFS og aðildarfélaga Sjómannasambands Íslanda að Sjómanna- og vélstjórafélagi Grindavíkur undanskildu. Auk &tho... Meira
Kvennafrí - kjarajafnrétti strax
21.10.2016Konur eru hvattar til að leggja niður vinnu kl. 14.38 mánudaginn 24. október og fylkja liði á samstöðufund á Austurvelli kl.15.15. Meðal atvinnutekjur kvenna eru 70,3% af me&e... Meira
Sjómenn í VSFK samþykkja boðun verkfalls
17.10.2016Sjómenn í VSFK samþykktu að fara í verkfall en atkvæðagreiðslu er ný lokið. Sama staða er annars staðar á landinu, allir hafa samþykkt verktall sem hefst 10. nóvemb... Meira
Fæðingarorlof - Átak
23.9.2016ASÍ og BSRB krefjast breytinga á fæðingarorlofskerfinu ASÍ og BSRB hafa tekið höndum saman um að krefja stjórnvöld um breytingar á fæðingarorlofskerfinu og lagt af stað ... Meira
Niðurstaða atkvæðagreiðslu um kjarasamning SSÍ og SFS
10.8.2016Atkvæði um kjarasamninginn milli SSÍ og SFS sem undirritaður var þann 24. júní síðastliðinn voru talin í dag. Á kjörskrá voru 1.739 og af þeim kusu 670 eða ... Meira