Fréttir

Páskaúthlutun 2017 - Búið er að opna fyrir umsóknir

6.2.2017
Páskaúthlutun 2017 - Búið er að opna fyrir umsóknir

Hægt er að fylla út umsókn, vista og senda á johann@vsfk.is Umsókn er hægt að nálgast hér  Meira


Frá stjórn Vinnudeilusjóðs Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis.

2.1.2017
Frá stjórn Vinnudeilusjóðs Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis.

Vegna verkfalls sjómanna sem hófst 14. desember 2016.     Sjómenn sem hyggjast sækja um verkfallsbætur úr Vinnudeilusjóði VSFK vegna verkfalls sjómanna sem hó... Meira


Vinningshafi fyrir að svara Gallupkönnun Flóabandalagsins

19.12.2016
Vinningshafi fyrir að svara Gallupkönnun Flóabandalagsins

Á dögunum voru dregnir út vinningshafar  meðal þeirra sem svöruðu Gallup könnun Flóabandalagsins. Þáttaka í könnunninni var góð og voru nokkrir heppnir &thor... Meira


Sjómenn feldu samninginn - Verkfall hefst kl 20:00 í kvöld

14.12.2016
Sjómenn feldu samninginn - Verkfall hefst kl 20:00 í kvöld

Atkvæðagreiðslu um kjarasamninginn milli Sjómannasambands Íslands og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi lauk kl. 12:00 á hádegi í dag.   Aðild að samningnum... Meira


Verklýðsfélagið styrkir Velferðasjóð Suðurnesja

8.12.2016
Verklýðsfélagið styrkir Velferðasjóð Suðurnesja

Verkalýðs-og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis veitti á dögunum Velferðarsjóði Suðurnesja myndarlegan styrk. Styrkurinn er í formi gjafakorta hjá Samkaup - Vi&... Meira


Minnum sjómenn á að kjósa um kjarasamninginn

2.12.2016
Minnum sjómenn á að kjósa um kjarasamninginn

Við viljum minna alla sjómenn á að taka þátt í atkvæðagreiðslunni um nýjan kjarasaming, Atkvæðagreiðsla stendur til kl 12:00 þann 14.desember nk. Kynningarefni um ... Meira


Kjaramál

Kjaramál eru eitt mikilvægasta viðfangsefni hvers stéttarfélags. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis er aðili að allmörgum kjarasamningum.

Orlofsmál

Orlofsárið er tímabilið frá 1. maí til 30. apríl ár hvert. Samkvæmt lögunum, skal veita orlof í einu lagi á tímabilinu frá 2. maí til 15. september, nema um annað sé samið.

Umsóknir og eyðublöð

Hér er hægt að nálgast eyðublöð til að sækja um bætur úr sjúkrasjóði, fræðslusjóðum, orlofsaðstöðu og önnur eyðublöð sem tengjast starfsemi félagsins.