Fréttir

Sameiginleg tilkynning Flóabandalaginu, VR og Landsambandi Íslenskra verzlunarmanna

5.5.2015
Sameiginleg tilkynning Flóabandalaginu, VR og Landsambandi Íslenskra verzlunarmanna

 Reykjavík 5. maí 2015 VR, LÍV og Flóabandalagið: Atkvæðagreiðsla um vinnustöðvun og skipulag verkfallsaðgerða Félagsmenn í VR, aðildarfélögum ... Meira


Veiðileyfi í neðra svæði Norðurár

4.5.2015
Veiðileyfi í neðra svæði Norðurár

Félagsmönnum í VSFK býðst að kaupa veiðileyfi í neðsta svæði Norðurár í Borgarfirði nú í sumar. Veiði hefst á svæðinu þann 1.... Meira


Árangurslausar viðræður við Samtök atvinnulífsins

28.4.2015
Árangurslausar viðræður við Samtök atvinnulífsins

Á fundi hjá ríkissáttasemjara í gær þann 27. apríl lýsti Sigurður Bessason formaður samninganefndar Flóabandalagsins yfir árangurslausum viðræðum vi&et... Meira


Fréttir frá aðalfundi

28.4.2015
Fréttir frá aðalfundi

Frá aðalfundi VSFK 2015 Breyting í stjórn Verkalýðs og sjómannafélagi Keflavíkur og nágrennis. Vigdís Sigurjónsdóttir hætti í stjórn &aacut... Meira


Hátíðardagskrá 1.maí

28.4.2015
Hátíðardagskrá 1.maí

Hátíðardagskrá í tilefni 1.maí verður í Stapa.   Meira


Starf vinnumiðlun- og ráðgjöf lokar

28.4.2015
Starf vinnumiðlun- og ráðgjöf lokar

STARF vinnumiðlun-og ráðgjöf lokar. Þann 30. apríl mun STARFs vinnumiðlun-og ráðgjöf hætta starfsemi. STARF var þriggja ára tilraunaverkefni sem sett var á laggirnar ... Meira


Kjaramál

Kjaramál eru eitt mikilvægasta viðfangsefni hvers stéttarfélags. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis er aðili að allmörgum kjarasamningum.

Orlofsmál

Orlofsárið er tímabilið frá 1. maí til 30. apríl ár hvert. Samkvæmt lögunum, skal veita orlof í einu lagi á tímabilinu frá 2. maí til 15. september, nema um annað sé samið.

Umsóknir og eyðublöð

Hér er hægt að nálgast eyðublöð til að sækja um bætur úr sjúkrasjóði, fræðslusjóðum, orlofsaðstöðu og önnur eyðublöð sem tengjast starfsemi félagsins.