Fréttir

Skrifstofa VSFK verður lokuð frá hádegi 18. nóvember nk.

15.11.2022
Skrifstofa VSFK verður lokuð frá hádegi 18. nóvember nk.

Skrifstofa VSFK verður lokuð frá kl. 12 á föstudaginn 18. nóvember vegna jólahlaðborðs starfsmanna. Meira


VR/LÍV og SGS vísa kjaraviðræðum til ríkissáttasemjara

14.11.2022
VR/LÍV og SGS vísa kjaraviðræðum til ríkissáttasemjara

Íslenskt atvinnulíf stendur styrkum fótum og staða fyrirtækja hefur sjaldan verið betri. Meira


Fyrsti fundur LÍV og SGS með Samtöku atvinnulífsins

28.10.2022
Fyrsti fundur LÍV og SGS með Samtöku atvinnulífsins

Eins fram hefur komið ákváðu stærstu landssambönd launafólks á vinnumarkaði, Landssamband íslenzkra verzlunarmanna (LÍV) og Starfsgreinsamband Íslands (SGS), að taka hö... Meira


LÍV og SGS saman í kjaraviðræður

26.10.2022

Stærstu landssambönd launafólks á vinnumarkaði, Landssamband íslenzkra verzlunarmanna og Starfsgreinsamband Íslands, hafa ákveðið að taka höndum saman í viðræðum við Samtök atvinnulífsins um nýjan kjarasamning. Meira


Átak og samstarf í vinnustaðaeftirliti

19.9.2022

VSFK hefur tekið upp samstarf um eftirlit á vinnnustöðum við þrjú stéttarfélög, Verkalýðsfélag Grindavíkur, Verkalýðs- og sjómannafélag Sandgerðir og Verklýðsfelagið Hlíf í Hafnarfirði. Meira


Vinna ungmenna

5.7.2022

Af gefnu tilefni viljum við minna á að sérstakar reglur gilda varðandi vinnu ungmenna hvað varðar vinnutíma og öryggi á vinnustað. Meira


Kjaramál

Kjaramál eru eitt mikilvægasta viðfangsefni hvers stéttarfélags. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis er aðili að allmörgum kjarasamningum.

Orlofsmál

Orlofsárið er tímabilið frá 1. maí til 30. apríl ár hvert. Samkvæmt lögunum, skal veita orlof í einu lagi á tímabilinu frá 2. maí til 15. september, nema um annað sé samið.

Umsóknir og eyðublöð

Hér er hægt að nálgast eyðublöð til að sækja um bætur úr sjúkrasjóði, fræðslusjóðum, orlofsaðstöðu og önnur eyðublöð sem tengjast starfsemi félagsins.