Fréttir

Uppbygging í Helguvík

15.9.2015
Uppbygging í Helguvík

Starfsmenn stéttarfélagana VSFK, FIT og VS fóru í Helguvík að kynna sér uppbygginguna sem á sér þar stað og starfsemi United Silicon. Starfsmenn USi tóku á m&oacu... Meira


Kjarasamingur Flóabandalagsins og SA samþykktur

22.6.2015
Kjarasamingur Flóabandalagsins og SA samþykktur

Kjarasamingar Flóabandalagsins og SA voru samþykktir með 78.9% atkvæða Meira


19.júní

18.6.2015
19.júní

Í tilefni að 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna er skrifstofa VSFK lokuð föstudaginn 19.júní.  Meira


Hámark styrkja hækkað í 75.000 kr

3.6.2015
Hámark styrkja hækkað í 75.000 kr

Stjórn Starfsafls samþykkti á síðasta stjórnarfundi að hækka hámarksupphæð einstaklingsstyrkja í 75.000 kr. Meira


Megináherslur í nýjum kjarasamningi

29.5.2015
Megináherslur í nýjum kjarasamningi

Hækkun lægri launa og millitekna Mikilvæg opnunarákvæði í samningnum Ríkisstjórnin fellur frá því að draga jöfnun á örorkubyrði til baka Fjölmennur fundur samninganefndar Flóafélaganna, Eflingar, Hlífar og VSFK samþykkti nú um hádegisbilið með yfir... Meira


Skrifað undir sérkjarasaming IGS og VSFK

28.5.2015
Skrifað undir sérkjarasaming IGS og VSFK

Sérkjarasamingur var í dag undirritaður á milli VSFK og IGS starfsmanna á Keflavíkurflugvelli. Samningurinn verður kynntur starfsmönnum samhliða aðalkjarasamningi.  Atkvæðagrei&... Meira


Kjaramál

Kjaramál eru eitt mikilvægasta viðfangsefni hvers stéttarfélags. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis er aðili að allmörgum kjarasamningum.

Orlofsmál

Orlofsárið er tímabilið frá 1. maí til 30. apríl ár hvert. Samkvæmt lögunum, skal veita orlof í einu lagi á tímabilinu frá 2. maí til 15. september, nema um annað sé samið.

Umsóknir og eyðublöð

Hér er hægt að nálgast eyðublöð til að sækja um bætur úr sjúkrasjóði, fræðslusjóðum, orlofsaðstöðu og önnur eyðublöð sem tengjast starfsemi félagsins.