Fréttir

Starf vinnumiðlun- og ráðgjöf lokar

28.4.2015
Starf vinnumiðlun- og ráðgjöf lokar

STARF vinnumiðlun-og ráðgjöf lokar. Þann 30. apríl mun STARFs vinnumiðlun-og ráðgjöf hætta starfsemi. STARF var þriggja ára tilraunaverkefni sem sett var á laggirnar ... Meira


Flóafélögin vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara

17.4.2015
Flóafélögin vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara

Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur, Efling – stéttarfélag og  Verkalýðsfélagið Hlíf sendu í dag tilkynningu til ríkissátta... Meira


Opnað hefur verið fyrir umsóknir í orlofshús

14.4.2015
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í orlofshús

Eftirtalin orlofshús félagsins verða leigð út í sumar: 2 hús í Svignaskarði 3 hús í Húsafelli 2 hús í Ölfusborgum 2 hús í Hraunborgu... Meira


Veiði og Útilegukortin eru komin í sölu

9.4.2015
Veiði og Útilegukortin eru komin í sölu

Veiði og Útilegukortin 2015 eru komin í sölu. Kortin eru á sama verði og undanfarin ár, Veiðikortið kostar kr.3500,- og Útilegukortið kr.8000,-. Til þess að eiga rétt &a... Meira


Hvernig er staðan í kjarasamningum Flóafélagana

24.3.2015
Hvernig er staðan í kjarasamningum Flóafélagana

Samningamál enn í höndum samninganefnda Flóafélaganna Mjög mikið er hringt og haft samband við skrifstofur félaganna vegna stöðunnar í kjarasamningum félagsins og Fl&oacu... Meira


Kjaramál

Kjaramál eru eitt mikilvægasta viðfangsefni hvers stéttarfélags. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis er aðili að allmörgum kjarasamningum.

Orlofsmál

Orlofsárið er tímabilið frá 1. maí til 30. apríl ár hvert. Samkvæmt lögunum, skal veita orlof í einu lagi á tímabilinu frá 2. maí til 15. september, nema um annað sé samið.

Umsóknir og eyðublöð

Hér er hægt að nálgast eyðublöð til að sækja um bætur úr sjúkrasjóði, fræðslusjóðum, orlofsaðstöðu og önnur eyðublöð sem tengjast starfsemi félagsins.