Fréttir
Kjarasamingurinn við ríkið samþykktur
16.4.2014
Atkvæði voru í dag talin í atkvæðagreiðslu Flóafélaganna, Hlífar, Eflingar og VSFK um samkomulag um breytingar og framlengingu á kjarasamningi við fjármála- og efnahagsráðherra f.h. ríkissjóðs sem undirritað var þann 1. apríl sl. Meira
Aðalfundur VSFK 2014
9.4.2014
Aðalfundur Verkalýðs- og sjómannafégas Keflavíkur og nágrennis verður haldinn mánudaginn 14. apríl 2014 kl. 20:00 í Krossmóa 4, 5. hæð. Meira
Sáttatillaga ríkissáttasemjara samþykkt
7.3.2014
Sáttatillaga ríkissáttasemjara samþykkt. Atkvæði voru í dag talin í atkvæðagreiðslu Flóafélaganna, Eflingar, Hlífar og VSFK um sáttatillögu ríkissáttasemjara um kjarasamning þessara aðila við SA á almennum markaði sem undirrituð var þann 20. febrúar ... Meira
Atkvæðagreiðsla um sáttatillögu
27.2.2014
Kjarasamningar 2014 á almennum markaði. Nú stendur yfir atkvæðagreiðsla um sáttatillögu ríkissáttasemjara á almennum markaði en félagsmenn Eflingar fá atkvæðaseðil sendan heim í pósti auk kynningarbæklings. Meira
Samninganefnd Flóafélaganna
21.2.2014
Sáttatillaga ríkissáttasemjara í atkvæðagreiðslu. Á fjölmennum fundi samninganefndar Flóafélaganna, Eflingar, Hlífar í Hafnarfirði og VSFK í Keflavík í gærkvöldi samþykkti nefndin með nær einróma niðurstöðu að senda nýja sáttatillögu ríkissáttasemjar... Meira