Fréttir

Launakröfur Flóafélaganna lögð fram

11.2.2015
Launakröfur Flóafélaganna lögð fram

Réttlæti – jöfnuður – eitt samfélag Mikil samstaða var á fundi samninganefndar Flóafélaganna sem haldinn var í gær 10. febrúar þar sem kröfugerð ... Meira


Breytingar á fasteignagjöldum 2015

11.2.2015
Breytingar á fasteignagjöldum 2015

Verðlagseftirlit ASÍ hefur kannaði álagningu fasteignagjalda og útsvars fyrir árið 2015 hjá 15 fjölmennustu sveitarfélögum landsins. Álagningarprósenta fasteignaskatts er... Meira


Spjaldtölva gefin til hæfingarstöðvarinnar

15.1.2015
Spjaldtölva gefin til hæfingarstöðvarinnar

Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennirs styrkir Lionsklúbb Njarðvíkur á hverju ári  með því að kaupa af þeim happdrættismið... Meira


Fagnámskeið fyrir starfsfólk í aðhlynningu og heimaþjónustu

13.1.2015
Fagnámskeið fyrir starfsfólk í aðhlynningu og heimaþjónustu

Fagnámskeið I fyrir starfsfólk í aðhlynningu og heimaþjónustu Námskeiðið hefst í febrúar 2015 og verður kennt þrjá daga í viku mánudaga, &th... Meira


Jólakveðja

19.12.2014
Jólakveðja

Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis sendir landsmönnum öllum óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár.   Með þökk fyrir samskipt... Meira


Allsherjaratkvæðagreiðsla

3.12.2014
Allsherjaratkvæðagreiðsla

Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæðagreiðslu í Verkalýðs og sjómannafélagi Keflavíkur og nágrennis um kjör aðalstjórnar samkvæm... Meira


Kjaramál

Kjaramál eru eitt mikilvægasta viðfangsefni hvers stéttarfélags. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis er aðili að allmörgum kjarasamningum.

Orlofsmál

Orlofsárið er tímabilið frá 1. maí til 30. apríl ár hvert. Samkvæmt lögunum, skal veita orlof í einu lagi á tímabilinu frá 2. maí til 15. september, nema um annað sé samið.

Umsóknir og eyðublöð

Hér er hægt að nálgast eyðublöð til að sækja um bætur úr sjúkrasjóði, fræðslusjóðum, orlofsaðstöðu og önnur eyðublöð sem tengjast starfsemi félagsins.