Fréttir
Verkföllum frestað um fimm sólarhringa
25.5.2015
Forsvarsmenn samninganefnda VR, LÍV, Flóabandalagsins, StéttVest og Samtaka atvinnulífsins hafa náð samkomulagi um frestun verkfallsaðgerða, sem áttu að hefjast þann 28. maí næstkomandi, um fimm sólarhringa. Meira
Félagsmenn VSFK samþykkja verkfallsboðun með yfirgnæfandi meirihluta
20.5.2015
Kosning vegna verkfallsboðunnar - Talningu atkvæða er lokið Atkvæði féllu þannig að: Aðalkjarasamingur VSFK og SA Á kjörskrá voru 1828 og greiddu 558 atkvæði eð... Meira
Tilboð SA um 23.5% - Rangfærslur hjá SA
20.5.2015
Samtök atvinnulífsins hafa sett fram tilboð þar sem þau telja sig bjóða fram 23.5% hækkun dagvinnulauna í yfirstandandi samningaviðræðum. Þá hafa samtökin lagt fram... Meira
Kröfugerð Flóabandalagsins
11.5.2015
Kröfugerð Flóabandalagsins sem samanstendur af Verkalýðs- og sjómannafélagi Keflavíkur og nágrennis, Eflingu - stéttarfélagi og Verkalýðsfélaginu Hlíf byg... Meira
Allsherjar atkvæðagreiðsla um verkfallsboðun
7.5.2015
Verkfallsboðun á almennum vinnumarkaði - Póstatkvæðagreiðsla er hafin Hjá Verkalýðs- og sjómannafélagi Keflavíkur og nágrennis er hafin allsherjar p&oac... Meira
Sameiginleg tilkynning Flóabandalaginu, VR og Landsambandi Íslenskra verzlunarmanna
5.5.2015
Reykjavík 5. maí 2015 VR, LÍV og Flóabandalagið: Atkvæðagreiðsla um vinnustöðvun og skipulag verkfallsaðgerða Félagsmenn í VR, aðildarfélögum ... Meira