Fréttir

Allsherjaratkvæðagreiðsla VSFK og nágrenni

23.9.2014

Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæðagreiðslu í Verkalýðs- og sjómannafélagi Keflavíkur og nágrennis um kjör 5 fulltrúa og 5 varamanna &th... Meira


Samþykktur með meirihluta atkvæða

29.7.2014
Samþykktur með meirihluta atkvæða

Nýr kjarasamningur við Samband íslenskra sveitafélaga Meira


Atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga.

10.7.2014
Atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga.

Nú stendur yfir atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning á milli Eflingar, Hlífar og VSFK og Sambands íslenskra sveitarfélaga en skrifað var undir samninginn 1. júlí síðast liðinn. Meira


Nýr aðfararsamningur við Samband sveitarfélaga

3.7.2014
Nýr aðfararsamningur við Samband sveitarfélaga

Fjölmennustu hóparnir hækka um 20 þúsund krónur. Í nýjum aðfarasamningi sem undirritaður var í vikunni milli Flóafélaganna og Sambands íslenskra sveitarfélaga eru launahækkanir á tímabilinu frá tæplega 10.000 kr. upp í 28.000 kr. Mismunandi er eft... Meira


Enn ósamið við Samband íslenskra sveitarfélaga

23.6.2014
Enn ósamið við Samband íslenskra sveitarfélaga

Krafa um sömu leiðréttingar og aðrir!!! Hægt hefur miðað í viðræðum við Samband íslenskra sveitarfélaga en kjarasamningurinn rann út 1. maí síðast liðinn. Líkt og í fyrri samningum hefur Efling farið í sameiginlegar kjaraviðræður með Hlíf og VSFK en ... Meira


Kjarasamningur við hjúkrunarheimilin samþykktur

27.5.2014
Kjarasamningur við hjúkrunarheimilin samþykktur

Kjarasamningur kominn á við hjúkrunarheimili í SFV Meira


Kjaramál

Kjaramál eru eitt mikilvægasta viðfangsefni hvers stéttarfélags. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis er aðili að allmörgum kjarasamningum.

Orlofsmál

Orlofsárið er tímabilið frá 1. maí til 30. apríl ár hvert. Samkvæmt lögunum, skal veita orlof í einu lagi á tímabilinu frá 2. maí til 15. september, nema um annað sé samið.

Umsóknir og eyðublöð

Hér er hægt að nálgast eyðublöð til að sækja um bætur úr sjúkrasjóði, fræðslusjóðum, orlofsaðstöðu og önnur eyðublöð sem tengjast starfsemi félagsins.