Fréttir

Aðalfundur VSFK 2024

17.4.2024

Aðalfundur Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis 2024 verður haldinn í Krossmóa 4, 5. hæð miðvikudaginn 24. apríl kl. 20:00. Dagskrá Venj... Meira


Kjarasamningur SGS og SA 2024-2028

21.3.2024
Kjarasamningur SGS og SA 2024-2028

Þann 7. mars undirritaði Starfsgreinasamband Íslands nýjan kjarasamning við Samtök atvinnulífsins. Um er að ræða langtímasamning til fjögurra ára sem gildir frá 1. febr... Meira


Kjarasamningur SGS og SA samþykktur

20.3.2024
Kjarasamningur SGS og SA samþykktur

Atkvæðagreiðslu um kjarasamninginn milli SGS og SA er lokið og þegar öll atkvæði hafa verið lögð saman var nýr kjarasamningur SGS og SA samþykktur með 82,72% atkvæð... Meira


Fræðslu- og tengsladagar ASÍ-UNG: Framtíð vinnumarkaðarins

19.3.2024
Fræðslu- og tengsladagar ASÍ-UNG: Framtíð vinnumarkaðarins

Fræðslu- og tengsladagar ASÍ-UNG fara fram dagana 11.-12. apríl 2024 undir yfirskriftinni Framtíð vinnumarkaðarins. Að þessu sinni verða fræðslu- og tengsladagarnir haldnir á Mar... Meira


Rafræn atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning SGS við SA (english below)

13.3.2024

Kosning er  hafin stendur til kl. 09:00 miðvikudaginn 20. mars. Niðurstöður atkvæðagreiðslunnar verða tilkynntar sama dag.   Til að greiða atkvæði um samninginn þarf viðko... Meira


Kynningarfundir um kjarasamninginn

12.3.2024

Boðið verður upp á kynningarfundi um ný-undirritaðan kjarasamning á almennum markaði og hvetjum við félagsmenn til að nýta sér það. Boðið verður upp á... Meira


Kjaramál

Kjaramál eru eitt mikilvægasta viðfangsefni hvers stéttarfélags. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis er aðili að allmörgum kjarasamningum.

Orlofsmál

Orlofsárið er tímabilið frá 1. maí til 30. apríl ár hvert. Samkvæmt lögunum, skal veita orlof í einu lagi á tímabilinu frá 2. maí til 15. september, nema um annað sé samið.

Umsóknir og eyðublöð

Hér er hægt að nálgast eyðublöð til að sækja um bætur úr sjúkrasjóði, fræðslusjóðum, orlofsaðstöðu og önnur eyðublöð sem tengjast starfsemi félagsins.