Fréttir

Fræðsludagur félagsliða

26.10.2021

Fræðsludagur félagsliða á vegum SGS og Félags íslenskra félagsliða verður haldinn í Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík, laugardaginn 30. október kl. 13:00-16:00. Einnig verður boðið upp á streymi. Meira


Fundur fulltrúaráðs Festu lífeyrissjóðs

20.10.2021

Í samræmi við nýja gr. 5.4 í samþykktum Festu lífeyrissjóðs, boðar stjórn lífeyrissjóðsins til fundar í fulltrúaráði sjóðsins miðvikudaginn 27. október n.k. á Grand Hótel, Sigtúni 38, 105 Reykjavík. Meira


Dodatkowe ułatwienia dla polskich członków VSFK

11.10.2021

Począwszy od 13.10 w sroda od godz. 12- do 14 dyżuruje w naszym biurze VSFK polski tłumacz. Meira


Hvað áttu að vera með í laun?

28.9.2021

Starfsgreinasambandið hefur látið gera fyrir sig reiknivél þar sem félagsmenn geta reiknað út laun miðað við kjarasamninga SGS. Meira


Afgreiðsla námsstyrkja fyrir júní 2021

3.6.2021

Afgreiðsla námsstyrkja fyrir júní 2021 verður greidd út mánudaginn 5. júlí 2021. Meira


Baráttusamkoma í Sjónvarpinu 1. maí

27.4.2021
Baráttusamkoma í Sjónvarpinu 1. maí

Annað árið í röð og í annað skiptið síðan 1923 getur íslenskt launafólk ekki safnast saman á 1. maí til að leggja áherslu á kröfur sínar. Meira


Kjaramál

Kjaramál eru eitt mikilvægasta viðfangsefni hvers stéttarfélags. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis er aðili að allmörgum kjarasamningum.

Orlofsmál

Orlofsárið er tímabilið frá 1. maí til 30. apríl ár hvert. Samkvæmt lögunum, skal veita orlof í einu lagi á tímabilinu frá 2. maí til 15. september, nema um annað sé samið.

Umsóknir og eyðublöð

Hér er hægt að nálgast eyðublöð til að sækja um bætur úr sjúkrasjóði, fræðslusjóðum, orlofsaðstöðu og önnur eyðublöð sem tengjast starfsemi félagsins.