Fréttir

ASÍ sendir stjórnvöldum tóninn

2.10.2014
ASÍ sendir stjórnvöldum tóninn

Þetta er ekki réttlátt! Fjárlagafrumvarpið 2015 er aðför að launafólki á Íslandi.Fjöldi stéttarfélaga á landinu hefur mótmælt fjárlagaf... Meira


Ályktun og áskorun til ríkisstjórnarinnar

25.9.2014
Ályktun og áskorun til ríkisstjórnarinnar

Fjárlagafrumvarp gegn hagsmunum launafólks Stjórn Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis  lýsir miklum vonbrigðum með þær niðurskurð... Meira


Kynningarmyndband um VSFK

24.9.2014
Kynningarmyndband um VSFK

Á dögunum var útbúið kynningarmyndband fyrir VSFK. Myndbandið er kynning á þeirri fjölbreyttu starfssemi sem fram fer hjá Verkalýðsfélaginu ásamt því e... Meira


Allsherjaratkvæðagreiðsla VSFK og nágrenni

23.9.2014

Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæðagreiðslu í Verkalýðs- og sjómannafélagi Keflavíkur og nágrennis um kjör 5 fulltrúa og 5 varamanna &th... Meira


Samþykktur með meirihluta atkvæða

29.7.2014
Samþykktur með meirihluta atkvæða

Nýr kjarasamningur við Samband íslenskra sveitafélaga Meira


Atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga.

10.7.2014
Atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga.

Nú stendur yfir atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning á milli Eflingar, Hlífar og VSFK og Sambands íslenskra sveitarfélaga en skrifað var undir samninginn 1. júlí síðast liðinn. Meira


Kjaramál

Kjaramál eru eitt mikilvægasta viðfangsefni hvers stéttarfélags. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis er aðili að allmörgum kjarasamningum.

Orlofsmál

Orlofsárið er tímabilið frá 1. maí til 30. apríl ár hvert. Samkvæmt lögunum, skal veita orlof í einu lagi á tímabilinu frá 2. maí til 15. september, nema um annað sé samið.

Umsóknir og eyðublöð

Hér er hægt að nálgast eyðublöð til að sækja um bætur úr sjúkrasjóði, fræðslusjóðum, orlofsaðstöðu og önnur eyðublöð sem tengjast starfsemi félagsins.