Fréttir

Góðar fréttir af starfssemi Virk starfsendurhæfingarsjóðs - Öllum tryggð atvinnutengd starfsendurhæfing

5.3.2015
Góðar fréttir af starfssemi Virk starfsendurhæfingarsjóðs - Öllum tryggð atvinnutengd starfsendurhæfing

Samkomulag hefur náðst milli stjórnvalda og heildarsamtaka vinnumarkaðarins um hvernig framlög úr ríkissjóði til starfsendurhæfingarsjóða skuli háttað. Þetta samkomulag mun því binda enda á þá óvissu sem hópar sem standa utan vinnumarkaðar hafa þurft... Meira


Samræming fjölskyldu og atvinnulífs

4.3.2015
Samræming fjölskyldu og atvinnulífs

Er tími til að njóta lífsins? Samræming fjölskyldu- og atvinnulífs Í tilefni að alþjóðlegum baráttudegi kvenna bjóða Alþýðusamband Í... Meira


Lækkun sykursskatt skilar sér ekki - Verðbólgan 0.8%

3.3.2015
Lækkun sykursskatt skilar sér ekki - Verðbólgan 0.8%

Verðbólgan 0,8% - lækkun á sykurskatti skilar sér ekki Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,67% í febrúar og er ársverðbólga óbreytt frá fyrra má... Meira


Páskaúthlutun - Umsóknarfrestur rennur út þann 27.febrúar n.k

26.2.2015
Páskaúthlutun - Umsóknarfrestur rennur út þann 27.febrúar n.k

Eftirtalin orlofshús félagsins verða leigð út um páskana: 2 hús í Svignaskarði 3 hús í Húsafelli 2 hús í Ölfusborgum 2 hús í Hraunbo... Meira


Páskaúthlutun orlofshúsa

17.2.2015
Páskaúthlutun orlofshúsa

Orlofshús VSFK - Páskar 2015 Meira


Launakröfur Flóafélaganna lögð fram

11.2.2015
Launakröfur Flóafélaganna lögð fram

Réttlæti – jöfnuður – eitt samfélag Mikil samstaða var á fundi samninganefndar Flóafélaganna sem haldinn var í gær 10. febrúar þar sem kröfugerð ... Meira


Kjaramál

Kjaramál eru eitt mikilvægasta viðfangsefni hvers stéttarfélags. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis er aðili að allmörgum kjarasamningum.

Orlofsmál

Orlofsárið er tímabilið frá 1. maí til 30. apríl ár hvert. Samkvæmt lögunum, skal veita orlof í einu lagi á tímabilinu frá 2. maí til 15. september, nema um annað sé samið.

Umsóknir og eyðublöð

Hér er hægt að nálgast eyðublöð til að sækja um bætur úr sjúkrasjóði, fræðslusjóðum, orlofsaðstöðu og önnur eyðublöð sem tengjast starfsemi félagsins.