Fréttir

Desemberuppbót 2014

2.12.2014

Upphæð desemberuppbótar er mismunandi eftir því hvaða kjarasamingi farið er eftir við útgreiðslu launa. Hér fyrir neðan er tafla með upphæðum desemberuppbóta 2014... Meira


Launakönnun 2014

27.11.2014

Ríflega sjö af hverjum tíu telja að launamunur hafi aukist á síðast liðnum fimm árum.  Þá er yfirgnæfandi stuðningur við hækkun lægstu launa umfram alme... Meira


Fundur með starfsmönnum Reykjanesbæjar

13.11.2014
Fundur með starfsmönnum Reykjanesbæjar

Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis boðar til sameiginlegs fundar ásamt Starfsmannafélagi Suðurnesja í Íþróttaakademíunni miðvikudagi... Meira


Fékk 35.000 kr. fyrir að svara

5.11.2014
Fékk 35.000 kr. fyrir að svara

Vinningshafi í Gallup könnun Þorkell Yngvason fékk 35.000 kr. fyrir að taka þátt í Gallup könnun Flóafélaganna en niðurstöður könnunarinnar verða nota&... Meira


Bleikur dagur

16.10.2014
Bleikur dagur

Starfsfólk VSFK tekur þátt í bleika deginum sem er hluti af árveknisátaki Krabbameinsfélagssins í baráttunni gegn krabbameini í konum.  VSFK niðurgreiðir krabbameinss... Meira


Sjúkrasjóður hækkar styrki

10.10.2014
Sjúkrasjóður hækkar styrki

Þann 1.október sl. hækkuðu styrkir hjá sjúkrasjóði. Meira


Kjaramál

Kjaramál eru eitt mikilvægasta viðfangsefni hvers stéttarfélags. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis er aðili að allmörgum kjarasamningum.

Orlofsmál

Orlofsárið er tímabilið frá 1. maí til 30. apríl ár hvert. Samkvæmt lögunum, skal veita orlof í einu lagi á tímabilinu frá 2. maí til 15. september, nema um annað sé samið.

Umsóknir og eyðublöð

Hér er hægt að nálgast eyðublöð til að sækja um bætur úr sjúkrasjóði, fræðslusjóðum, orlofsaðstöðu og önnur eyðublöð sem tengjast starfsemi félagsins.