Fréttir

1.maí 2014

30.4.2014
1.maí 2014

Dagskrá 1. maí hátíðarhaldanna í Reykjanesbæ 2014 Meira


Kjarasamingurinn við ríkið samþykktur

16.4.2014
Kjarasamingurinn við ríkið samþykktur

Atkvæði voru í dag talin í atkvæðagreiðslu Flóafélaganna, Hlífar, Eflingar og VSFK um samkomulag um breytingar og framlengingu á kjarasamningi við fjármála- og efnahagsráðherra f.h. ríkissjóðs sem undirritað var þann 1. apríl sl. Meira


Aðalfundur VSFK 2014

9.4.2014
Aðalfundur VSFK 2014

Aðalfundur Verkalýðs- og sjómannafégas Keflavíkur og nágrennis verður haldinn mánudaginn 14. apríl 2014 kl. 20:00 í Krossmóa 4, 5. hæð. Meira


Orlofshús VSFK sumarið 2014

7.4.2014
Orlofshús VSFK sumarið 2014

Orlofshús VSFK sumarið 2014 Meira


Sáttatillaga ríkissáttasemjara samþykkt

7.3.2014
Sáttatillaga ríkissáttasemjara samþykkt

Sáttatillaga ríkissáttasemjara samþykkt. Atkvæði voru í dag talin í atkvæðagreiðslu Flóafélaganna, Eflingar, Hlífar og VSFK um sáttatillögu ríkissáttasemjara um kjarasamning þessara aðila við SA á almennum markaði sem undirrituð var þann 20. febrúar ... Meira


Atkvæðagreiðsla um sáttatillögu

27.2.2014
Atkvæðagreiðsla um sáttatillögu

Kjarasamningar 2014 á almennum markaði. Nú stendur yfir atkvæðagreiðsla um sáttatillögu ríkissáttasemjara á almennum markaði en félagsmenn Eflingar fá atkvæðaseðil sendan heim í pósti auk kynningarbæklings. Meira


Kjaramál

Kjaramál eru eitt mikilvægasta viðfangsefni hvers stéttarfélags. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis er aðili að allmörgum kjarasamningum.

Orlofsmál

Orlofsárið er tímabilið frá 1. maí til 30. apríl ár hvert. Samkvæmt lögunum, skal veita orlof í einu lagi á tímabilinu frá 2. maí til 15. september, nema um annað sé samið.

Umsóknir og eyðublöð

Hér er hægt að nálgast eyðublöð til að sækja um bætur úr sjúkrasjóði, fræðslusjóðum, orlofsaðstöðu og önnur eyðublöð sem tengjast starfsemi félagsins.