Fréttir

Fagnámskeið fyrir starfsfólk í aðhlynningu og heimaþjónustu

13.1.2015
Fagnámskeið fyrir starfsfólk í aðhlynningu og heimaþjónustu

Fagnámskeið I fyrir starfsfólk í aðhlynningu og heimaþjónustu Námskeiðið hefst í febrúar 2015 og verður kennt þrjá daga í viku mánudaga, &th... Meira


Jólakveðja

19.12.2014
Jólakveðja

Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis sendir landsmönnum öllum óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár.   Með þökk fyrir samskipt... Meira


Allsherjaratkvæðagreiðsla

3.12.2014
Allsherjaratkvæðagreiðsla

Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæðagreiðslu í Verkalýðs og sjómannafélagi Keflavíkur og nágrennis um kjör aðalstjórnar samkvæm... Meira


Átak um vinnuaðbúnað hótelþerna

3.12.2014
Átak um vinnuaðbúnað hótelþerna

Í dag hefst alþjóðlegt átak til að vekja athygli á aðbúnaði hótelþerna. Dagana 3. til 10. desember næstkomandi vekja stéttarfélög víða um he... Meira


Desemberuppbót 2014

2.12.2014

Upphæð desemberuppbótar er mismunandi eftir því hvaða kjarasamingi farið er eftir við útgreiðslu launa. Hér fyrir neðan er tafla með upphæðum desemberuppbóta 2014... Meira


Launakönnun 2014

27.11.2014

Ríflega sjö af hverjum tíu telja að launamunur hafi aukist á síðast liðnum fimm árum.  Þá er yfirgnæfandi stuðningur við hækkun lægstu launa umfram alme... Meira


Kjaramál

Kjaramál eru eitt mikilvægasta viðfangsefni hvers stéttarfélags. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis er aðili að allmörgum kjarasamningum.

Orlofsmál

Orlofsárið er tímabilið frá 1. maí til 30. apríl ár hvert. Samkvæmt lögunum, skal veita orlof í einu lagi á tímabilinu frá 2. maí til 15. september, nema um annað sé samið.

Umsóknir og eyðublöð

Hér er hægt að nálgast eyðublöð til að sækja um bætur úr sjúkrasjóði, fræðslusjóðum, orlofsaðstöðu og önnur eyðublöð sem tengjast starfsemi félagsins.