Fréttir

Atkvæðagreiðla um kjarasamninga hafin

10.1.2014
Atkvæðagreiðla um kjarasamninga hafin

Atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning Flóabandalagsins og Samtaka atvinnulífsins er hafin. Félagsmönnum hafa verið sendir atkvæðaseðlar og þarf að póstleggja þá ekki síðar en 18. janúar. Meira


Samningar undirritaðir

23.12.2013

Kjarasamningurinn sem aðildarsamtök Alþýðusambands Íslands undirrituðu 21. desember við Samtök atvinnulífsins er svokallaður aðfarasamningur. Auk launabreytinga gefur samningurinn aðilum 12 mánuði til að undirbúa gerð langtímasamnings sem á að tryggj... Meira


Flóafélögin vísa kjaradeilu til sáttasemjara

12.10.2013

Áhersla Flóans á hækkun lægri launa. Að loknum stuttum fundi Flóans við Samtök atvinnulífsins í gær, ákváðu Flóafélögin, Efling,Hlíf og VSFK að vísa kjarasamningsviðræðum til sáttasemjara. Aðalástæða var sú að of mikið bar á milli aðila í aðferðarf... Meira


Kjaramál

Kjaramál eru eitt mikilvægasta viðfangsefni hvers stéttarfélags. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis er aðili að allmörgum kjarasamningum.

Orlofsmál

Orlofsárið er tímabilið frá 1. maí til 30. apríl ár hvert. Samkvæmt lögunum, skal veita orlof í einu lagi á tímabilinu frá 2. maí til 15. september, nema um annað sé samið.

Umsóknir og eyðublöð

Hér er hægt að nálgast eyðublöð til að sækja um bætur úr sjúkrasjóði, fræðslusjóðum, orlofsaðstöðu og önnur eyðublöð sem tengjast starfsemi félagsins.