Fréttir

Trúnaðarmenn sem eru virkir í sínum störfum fá endurgreidd félagsgjöld

20.4.2022

Stjórn VSFK samþykkti að umbuna þá trúnaðarmenn sem eru virkir í sínum störfum með því að endurgreiða þeim félagsgjöld sem þeir greiða í félagið. Meira


Aðalfundur

19.4.2022

Aðalfundur Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis 2022 verður haldinn í Krossmóa 4, 5. hæð, þriðjudaginn 26. apríl kl. 20:00. Meira


Laun hækka vegna hagvaxtarauka

31.3.2022

Forsendunefnd ASÍ og SA sem starfar samkvæmt kjarasamningum hefur hist og rætt hagvaxtarauka kjarasamninga. Meira


VSFK styrkir íbúa í Úkraínu

22.3.2022

Stjórn VSFK ákvað á stjórnarfundi sínum þann 17. mars s.l. að leggja sitt að mörkum til stuðnings og aðstoðar við íbúa Úkraínu og leggja til sem nemur 1 evru fyrir hvern félagsmann, alls 525.00 kr. til hjálparsamtaka. Meira


Opnað hefur fyrir umsóknir fyrir sumarið 2022

10.3.2022

Eftirtalin orlofshús félagsins verða leigð út Sumarið 2022 Meira


Orlofshús VSFK - Páskar 2022

16.2.2022

Opnað hefur fyrir páskaumsóknir inn á orlofssíðu VSFK Meira


Kjaramál

Kjaramál eru eitt mikilvægasta viðfangsefni hvers stéttarfélags. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis er aðili að allmörgum kjarasamningum.

Orlofsmál

Orlofsárið er tímabilið frá 1. maí til 30. apríl ár hvert. Samkvæmt lögunum, skal veita orlof í einu lagi á tímabilinu frá 2. maí til 15. september, nema um annað sé samið.

Umsóknir og eyðublöð

Hér er hægt að nálgast eyðublöð til að sækja um bætur úr sjúkrasjóði, fræðslusjóðum, orlofsaðstöðu og önnur eyðublöð sem tengjast starfsemi félagsins.