Fréttir

Kosning um nýjan kjarasamning sjómanna 12.-16. febrúar

12.2.2024

Nýr kjarasamningur milli Sjómannasambands Íslands og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi var undirritaður 6. febrúar 2024.   Rafræn atkvæðagreiðsla um samningin... Meira


Varðandi opnunartíma skrifstofu næstu daga

10.2.2024

Kæru félagsmenn.   Við erum að upplifa sérstaka tíma. Þar sem enginn hiti er á skrifstofunum er orðið mjög kalt þar og óvíst hvernig við höfum n&aeli... Meira


Skrifstofur stéttarfélagana verða lokaðar föstudaginn 9. febrúar vegna heitavatnsleysis

9.2.2024

Skrifstofur stéttarfélaganna verða lokaðar föstudaginn 9. febrúar vegna heitavatnsleysis á Suðurnesjum vegna eldsumbrota.  Þjónusta fer fram í gegn um síma og tölvu... Meira


Upplýsingar um ný-undirritaðan kjarasamning sjómanna og atkvæðagreiðslu um hann

8.2.2024

Þann 6. febrúar s.l. var nýr kjarasamningur milli SSÍ og SFS undirritaður. Þann 12. febrúar kl. 12.00 hefst atkvæðagreiðsla um samninginn og lýkur henni 16. febrúar kl. 15.00... Meira


Ályktun miðstjórnar ASÍ um aðstoð við Grindvíkinga

18.1.2024
Ályktun miðstjórnar ASÍ um aðstoð við Grindvíkinga

Reykjavík 17. janúar 2024   Miðstjórn Alþýðusambands Íslands (ASÍ) hvetur stjórnvöld til að hraða allri vinnu vegna þess vanda sem Grindvíkingar stand... Meira


Félagsmannasjóður VSFK

17.1.2024

Allir félagsmenn sem störfuðu hjá sveitarfélagi eða eftir kjarasamningi SGS og Sambandi sveitarfélaga á árinu 2023 eiga að fá greitt úr Félagsmannasjóði VSFK... Meira


Kjaramál

Kjaramál eru eitt mikilvægasta viðfangsefni hvers stéttarfélags. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis er aðili að allmörgum kjarasamningum.

Orlofsmál

Orlofsárið er tímabilið frá 1. maí til 30. apríl ár hvert. Samkvæmt lögunum, skal veita orlof í einu lagi á tímabilinu frá 2. maí til 15. september, nema um annað sé samið.

Umsóknir og eyðublöð

Hér er hægt að nálgast eyðublöð til að sækja um bætur úr sjúkrasjóði, fræðslusjóðum, orlofsaðstöðu og önnur eyðublöð sem tengjast starfsemi félagsins.