Fréttir

Niðurstöður kosninga um kjarasamning VSFK og SFV

10.7.2023
Niðurstöður kosninga um kjarasamning VSFK og SFV

Kosningu um kjarasamning VSFK/Hlífar og SFV lauk í dag mánudaginn 10. júlí kl. 12. Kjarasamningurinn var samþykktur þar sem 93,33% þátttakenda samþykktu, 3... Meira


Kosning um nýjan kjarasamning VSFK og SFV

5.7.2023

Hér er linkur inn á kosninguna um kjarasamninginn. Upplýsingar um kjarasamninginn hafa verið sendar á félagsmenn og hægt að nálgast þær inn á kosningasíðunni. R... Meira


Nýr kjarasamningur við ríkið samþykktur

21.6.2023

Atkvæðagreiðslu er lokið hjá 18 aðildarfélögum Starfsgreinasambands Íslands, vegna nýs kjarasamnings SGS og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs sem undir... Meira


VSFK hefur undirritað kjarasamning við Ríkið

16.6.2023

Samningurinn gildir frá 1. apríl 2023 til 31. mars 2024 og felur í sér nýja launatöflu sem gildir afturvirkt frá 1. apríl. Meira


SGS vísar kjaradeilu við ríkið til ríkissáttasemjara

30.5.2023
SGS vísar kjaradeilu við ríkið til ríkissáttasemjara

Starfsgreinasamband Íslands (SGS) telur einsýnt að ekki verði komist lengra í viðræðum við samninganefnd ríkisins vegna endurnýjunar kjarasamnings SGS og fjármála- og efnahagsráðherra f.h. ríkissjóðs sem rann út 31. mars 2023. Meira


Orlofs- og persónuuppbót Vacation/ personal bonus / Dodatek urlopowy 2023

22.5.2023

Orlofs- og persónuuppbót á að koma til greiðslu 1. júní ár hvert. Upplýsingar um orlofsuppbótina má finna í kjarasamningum. Meira


Kjaramál

Kjaramál eru eitt mikilvægasta viðfangsefni hvers stéttarfélags. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis er aðili að allmörgum kjarasamningum.

Orlofsmál

Orlofsárið er tímabilið frá 1. maí til 30. apríl ár hvert. Samkvæmt lögunum, skal veita orlof í einu lagi á tímabilinu frá 2. maí til 15. september, nema um annað sé samið.

Umsóknir og eyðublöð

Hér er hægt að nálgast eyðublöð til að sækja um bætur úr sjúkrasjóði, fræðslusjóðum, orlofsaðstöðu og önnur eyðublöð sem tengjast starfsemi félagsins.