Fréttir

Skrifstofa lokuð frá hádegi 16. nóvember

15.11.2023

Skrifstofa VSFK verður lokuð frá hádegi, fimmtudaginn 16. nóvember vegna jarðafarar.   Kveðja, Starfsfólk VSFK     The office of VSFK will be closed, Thursday the 16th, due t... Meira


Hugur okkar allra er hjá Grindvíkingum

13.11.2023

Það getur enginn gert sér grein fyrir hvernig er að standa i svona aðstæðum nema þeir sem hafa þurft þess.  Við þurfum öll að standa saman og hlúa að þe... Meira


Kallarðu þetta jafnrétti?

11.10.2023
Kallarðu þetta jafnrétti?

Boðað er til kvennaverkfalls þann 24. október næstkomandi undir yfirskriftinni Kallarðu þetta jafnrétti?   VSFK skorar á alla sem hafa tök á að leggja sitt af mör... Meira


Endurskoðun á styrkveitingum er varðar nám erlendis

4.10.2023

Stjórn Starfsafls hefur ákveðið að endurskoða styrkveitingu til einstaklinga er varðar erlent netnám. Meira


Samningur SGS og sveitarfélaganna samþykktur

26.9.2023

Atkvæðagreiðslu um nýjan kjarasamning Starfsgreinasambands Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga er lokið. Niðurstöður liggja nú fyrir og var samningurinn samþykktur me&e... Meira


Kynningarfundir vegna samnings við sveitarfélögin

15.9.2023

Við munum halda kynningarfundi vegna samnings milli SGS og Samningarnefndar sveitarfélaga.   Fyrri fundurinn fer fram í Krossmóa 4, 5. hæð, þriðjudaginn 19. sept kl. 18.   Við bi&et... Meira


Kjaramál

Kjaramál eru eitt mikilvægasta viðfangsefni hvers stéttarfélags. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis er aðili að allmörgum kjarasamningum.

Orlofsmál

Orlofsárið er tímabilið frá 1. maí til 30. apríl ár hvert. Samkvæmt lögunum, skal veita orlof í einu lagi á tímabilinu frá 2. maí til 15. september, nema um annað sé samið.

Umsóknir og eyðublöð

Hér er hægt að nálgast eyðublöð til að sækja um bætur úr sjúkrasjóði, fræðslusjóðum, orlofsaðstöðu og önnur eyðublöð sem tengjast starfsemi félagsins.