Fréttir
Trúnaðarmenn sem eru virkir í sínum störfum fá endurgreidd félagsgjöld
20.4.2022Stjórn VSFK samþykkti að umbuna þá trúnaðarmenn sem eru virkir í sínum störfum með því að endurgreiða þeim félagsgjöld sem þeir greiða í félagið. Meira
Aðalfundur
19.4.2022Aðalfundur Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis 2022 verður haldinn í Krossmóa 4, 5. hæð, þriðjudaginn 26. apríl kl. 20:00. Meira
Laun hækka vegna hagvaxtarauka
31.3.2022Forsendunefnd ASÍ og SA sem starfar samkvæmt kjarasamningum hefur hist og rætt hagvaxtarauka kjarasamninga. Meira
VSFK styrkir íbúa í Úkraínu
22.3.2022Stjórn VSFK ákvað á stjórnarfundi sínum þann 17. mars s.l. að leggja sitt að mörkum til stuðnings og aðstoðar við íbúa Úkraínu og leggja til sem nemur 1 evru fyrir hvern félagsmann, alls 525.00 kr. til hjálparsamtaka. Meira
Opnað hefur fyrir umsóknir fyrir sumarið 2022
10.3.2022Eftirtalin orlofshús félagsins verða leigð út Sumarið 2022 Meira