Fréttir

Orlofshús VSFK - Páskar 2022

16.2.2022

Opnað hefur fyrir páskaumsóknir inn á orlofssíðu VSFK Meira


Óskum eftir fólki í samninganefnd félagsins og trúnaðarráð

3.2.2022

Við óskum eftir áhugasömum einstaklingum til að taka þátt í starfi félagsins eða tilnefningu á aðilum sem þú telur að eigi heima í samninganefnd eða t... Meira


Páska og sumarleiga orlofshúsa 2022

26.1.2022
Páska og sumarleiga orlofshúsa 2022

Opnað verður fyrir umsóknir um leigu orlofshúsa um páskana 14. febrúar og verður opið til 1. mars. Meira


Félagsmannasjóður

19.1.2022
Félagsmannasjóður

Þá er aftur komið að greiðslu félagsmannasjóðs. Allir félagsmenn sem störfuðu hjá sveitarfélagi eða eftir samningi sveitarfélaga frá 1. febrúar 2021 til 31. desember 2021 eiga að fá greitt úr Félagsmannasjóði í febrúar nk. Meira


Opnunartímar um hátíðarnar

27.12.2021

Vegna Covid smita höfum við þurft að skipta okkur upp. Milli hátíða verður því boðið upp á rafræna þjónustu og þjónustu í gegn um síma 421-5777. Meira


Jólakveðja

22.12.2021
Jólakveðja

Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis sendir félagsmönnum sínum og landsmönnum öllum bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár.... Meira


Kjaramál

Kjaramál eru eitt mikilvægasta viðfangsefni hvers stéttarfélags. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis er aðili að allmörgum kjarasamningum.

Orlofsmál

Orlofsárið er tímabilið frá 1. maí til 30. apríl ár hvert. Samkvæmt lögunum, skal veita orlof í einu lagi á tímabilinu frá 2. maí til 15. september, nema um annað sé samið.

Umsóknir og eyðublöð

Hér er hægt að nálgast eyðublöð til að sækja um bætur úr sjúkrasjóði, fræðslusjóðum, orlofsaðstöðu og önnur eyðublöð sem tengjast starfsemi félagsins.