Fréttir

Stærstu stéttarfélög og landssambönd á almennum vinnumarkaði taka höndum saman um nýja þjóðarsátt

28.12.2023
Stærstu stéttarfélög og landssambönd á almennum vinnumarkaði taka höndum saman um nýja þjóðarsátt

Íslensk heimili hafa of lengi verið föst í spennitreyju ofurvaxta og óðaverðbólgu, en hætta er á að kjarabætur sem náðst hafa fram í kjarasamningum síð... Meira


Opnunartímar yfir hátíðarnar

21.12.2023
Opnunartímar yfir hátíðarnar

Skrifstofa VSFK verður lokuð á annan í jólum, 26. desember og á nýjársdag 1. janúar.   Aðra daga er hefðbundinn opnunartími. Meira


Prís – Verðlagsapp ASÍ

20.12.2023
Prís – Verðlagsapp ASÍ

Prís er nýtt smáforrit á vegum verðlagseftirlits ASÍ. Með smáforritinu geta notendur á augabragði skoðað mismunandi verðlagningu vara á milli verslana.   For... Meira


Skrifstofa VSFK verður lokuð frá hádegi 1. desember nk.

29.11.2023
Skrifstofa VSFK verður lokuð frá hádegi 1. desember nk.

Skrifstofur stéttarfélaganna í Krossmóa eru lokaðar eftir hádegi, föstudaginn 1. desember vegna jólahlaðborðs starfsmanna. Meira


Áskorun til lánastofnana

20.11.2023

Stjórn VSFK skorar á lánastofnanir að bjóða upp á alvöru aðstoð við Grindvíkinga á þessum hamfarartímum. Meira


Skrifstofa lokuð frá hádegi 16. nóvember

15.11.2023

Skrifstofa VSFK verður lokuð frá hádegi, fimmtudaginn 16. nóvember vegna jarðafarar.   Kveðja, Starfsfólk VSFK     The office of VSFK will be closed, Thursday the 16th, due t... Meira


Kjaramál

Kjaramál eru eitt mikilvægasta viðfangsefni hvers stéttarfélags. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis er aðili að allmörgum kjarasamningum.

Orlofsmál

Orlofsárið er tímabilið frá 1. maí til 30. apríl ár hvert. Samkvæmt lögunum, skal veita orlof í einu lagi á tímabilinu frá 2. maí til 15. september, nema um annað sé samið.

Umsóknir og eyðublöð

Hér er hægt að nálgast eyðublöð til að sækja um bætur úr sjúkrasjóði, fræðslusjóðum, orlofsaðstöðu og önnur eyðublöð sem tengjast starfsemi félagsins.