Aðalfundur VSFK
Aðalfundur Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis 2023 verður haldinn í Krossmóa 4, 5. hæð, þriðjudaginn 25. apríl kl. 20:00.
Dagskrá:
- Venjuleg aðalfundarstörf.
- Lagabreytingar.
- Breytingar á reglugerð sjúkrasjóðs.
- Önnur mál.
Kaffiveitingar verða á fundinum.
Við hvetjum félaga til að fjölmenna.
Stjórnin
