Aðalfundur

Aðalfundur Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis 2021 verður haldinn fimmtudaginn 29. Apríl kl. 20.00.
 
Vegna sérstakra aðstæðna fer fundurinn fram með rafrænum hætti. 
 
Dagskrá:
  1. Venjuleg aðalfundarstörf
  2. Lagabreytingar
  3. Breytingar á reglugerð sjúkrasjóðs
  4. Önnur mál
 
Til að fá aðgang að fundinum hafa félagsmenn samband við skrifstofuna í gegn um tölvupóst vsfk@vsfk.is og skrá sig á fundinn. Fyrir fundinn verður linkur inn á hann sendur til þátttakenda í tölvupósti.
 
Stjórnin
 
Aðalfundur

Kjaramál

Kjaramál eru eitt mikilvægasta viðfangsefni hvers stéttarfélags. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis er aðili að allmörgum kjarasamningum.

Orlofsmál

Orlofsárið er tímabilið frá 1. maí til 30. apríl ár hvert. Samkvæmt lögunum, skal veita orlof í einu lagi á tímabilinu frá 2. maí til 15. september, nema um annað sé samið.

Umsóknir og eyðublöð

Hér er hægt að nálgast eyðublöð til að sækja um bætur úr sjúkrasjóði, fræðslusjóðum, orlofsaðstöðu og önnur eyðublöð sem tengjast starfsemi félagsins.