Allsherjaratkvæðagreiðsla

Allsherjaratkvæðagreiðsla

Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæðagreiðslu hjá VSFK um kjör aðalstjórnar samkvæmt A-lið laga um stjórnarkjör og stjórn sjómannadeildar ásamt trúnaðarmannaráði,stjórn sjúkrasjóðs, orlofsheimlasjóðs og fræðslusjóðs og trúnaðarmannaráð.

Félagið leitar eftir félagsmönnum sem vilja taka þátt í starfsemi félagsins og hvetjum áhugasama til að hafa samband.

Tillögum og ábendingum skal skilað á skrifstofu félagsins í síðasta lagi fimmtudaginn 15. desember kl. 12.00.
Fylgt er reglugerð ASÍ þar að lútandi.

Nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins
Kjörstjórn VSFK og nágrennis.

Kjaramál

Kjaramál eru eitt mikilvægasta viðfangsefni hvers stéttarfélags. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis er aðili að allmörgum kjarasamningum.

Orlofsmál

Orlofsárið er tímabilið frá 1. maí til 30. apríl ár hvert. Samkvæmt lögunum, skal veita orlof í einu lagi á tímabilinu frá 2. maí til 15. september, nema um annað sé samið.

Umsóknir og eyðublöð

Hér er hægt að nálgast eyðublöð til að sækja um bætur úr sjúkrasjóði, fræðslusjóðum, orlofsaðstöðu og önnur eyðublöð sem tengjast starfsemi félagsins.