Allsherjaratkvæðagreiðsla

Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæðagreiðslu í Verkalýðs og sjómannafélagi Keflavíkur og nágrennis um kjör aðalstjórnar samkvæmt A-lið laga um stjórnarkjör og stjórnar sjómannadeildar, ásamt trúnaðarmannaráði, stjórn sjúkrasjóðs, fræðslusjóðs og varamönnum þeirra samkvæmt lögum félagsins.