Desemberuppbót 2014

Upphæð desemberuppbótar er mismunandi eftir því hvaða kjarasamingi farið er eftir við útgreiðslu launa.
Hér fyrir neðan er tafla með upphæðum desemberuppbóta 2014

 

Gerð kjarasamings

Upphæð desemberuppbótar

Almennir samningar

kr.73.600,-

Kjarasamingur við sveitarfélög

kr.93.500

Kjarasamingur við ríki

kr.73.600,-

Kjarasamningur vegna starfsfólks á hjúkrunarheimilum (SFV)

kr.73.600,-

 

 

Kjaramál

Kjaramál eru eitt mikilvægasta viðfangsefni hvers stéttarfélags. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis er aðili að allmörgum kjarasamningum.

Orlofsmál

Orlofsárið er tímabilið frá 1. maí til 30. apríl ár hvert. Samkvæmt lögunum, skal veita orlof í einu lagi á tímabilinu frá 2. maí til 15. september, nema um annað sé samið.

Umsóknir og eyðublöð

Hér er hægt að nálgast eyðublöð til að sækja um bætur úr sjúkrasjóði, fræðslusjóðum, orlofsaðstöðu og önnur eyðublöð sem tengjast starfsemi félagsins.