Desemberuppbót 2014
Upphæð desemberuppbótar er mismunandi eftir því hvaða kjarasamingi farið er eftir við útgreiðslu launa.
Hér fyrir neðan er tafla með upphæðum desemberuppbóta 2014
Gerð kjarasamings |
Upphæð desemberuppbótar |
Almennir samningar |
kr.73.600,- |
Kjarasamingur við sveitarfélög |
kr.93.500 |
Kjarasamingur við ríki |
kr.73.600,- |
Kjarasamningur vegna starfsfólks á hjúkrunarheimilum (SFV) |
kr.73.600,- |