Fagnámskeið fyrir starfsfólk í aðhlynningu og heimaþjónustu

Fagnámskeið I fyrir starfsfólk í aðhlynningu og heimaþjónustu
Námskeiðið hefst í febrúar 2015 og verður kennt þrjá daga í viku mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga, frá kl. 13:30 til 16:30 hjá Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum að Krossmóa 4. 3 hæð.
Námskeiðið er 61 kennslustund. Kennsla hefst þriðjudaginn 10. febrúar og lýkur 10. mars
Kennsla fer fram á íslensku og mætingaskylda er á námskeiðið.
Skráning fer fram á skrifstofu Verkalýðs-og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis og Starfsmannafélagi Suðurnesja í símum 421 5777 og 421 2390.
VSFK og STFS