Fagnámskeið fyrir starfsfólk í aðhlynningu og heimaþjónustu

Fagnámskeið I fyrir starfsfólk í aðhlynningu og heimaþjónustu
Námskeiðið hefst í febrúar 2015 og verður kennt þrjá daga í viku mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga, frá kl. 13:30 til 16:30 hjá Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum að Krossmóa 4. 3 hæð.
Námskeiðið er 61 kennslustund.  Kennsla hefst þriðjudaginn 10. febrúar  og lýkur 10. mars

Kennsla fer fram á íslensku og mætingaskylda er á námskeiðið.
Skráning fer fram á skrifstofu Verkalýðs-og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis og Starfsmannafélagi Suðurnesja í símum 421 5777 og 421 2390.

VSFK og STFS

 

Kjaramál

Kjaramál eru eitt mikilvægasta viðfangsefni hvers stéttarfélags. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis er aðili að allmörgum kjarasamningum.

Orlofsmál

Orlofsárið er tímabilið frá 1. maí til 30. apríl ár hvert. Samkvæmt lögunum, skal veita orlof í einu lagi á tímabilinu frá 2. maí til 15. september, nema um annað sé samið.

Umsóknir og eyðublöð

Hér er hægt að nálgast eyðublöð til að sækja um bætur úr sjúkrasjóði, fræðslusjóðum, orlofsaðstöðu og önnur eyðublöð sem tengjast starfsemi félagsins.