Félagsmannasjóður

Allir félagsmenn VSFK sem störfuðu hjá sveitarfélagi á tímabilinu frá 1. febrúar 2020 til 31. desember 2020 eiga að fá greitt úr félagsmannasjóði 1. febrúar nk. Sjóðurinn er hjá SGS og er 1,5% af heildarlaunum ykkar.
 
Til að hægt sé að tryggja að greiðsla úr sjóðnum berist þarf að skrá reikningsupplýsingar inn á 
 
Athugið að einungis starfsmenn Sveitarfélaga eiga að fylla formið út. 
 
Í núgildandi kjarasamningi við sveitarfélögin var samið um og stofnaður sérstakur félagsmannasjóður. Atvinnurekandi greiðir mánaðarlegt framlag í sjóðinn sem nemur 1,5% af heildarlaunum félagsmanna og er greitt úr sjóðnum 1. febrúar ár hvert.
 
Fyrir frekari upplýsingar hafið samband við skrifstofu félagsins 421-5777 eða vsfk@vsfk.is
 

Members' Fund

All members of VSFK who worked for a municipality in the period from 1 February 2020 to 31 December 2020 will be paid from the members' fund on 1 February next. The fund is with SGS and is 1.5% of your total salary.
 
In order to ensure that a payment is received from the fund, you must enter your account information at a link https://www.sgs.is/kjaramal/ýmislegt/felagsmannasjodur/
 
Note that only Municipal employees should fill out the form.
 
In the current Collective agreement with the municipalities, a special members' fund was agreed upon and established. The employer pays a monthly contribution to the fund amounting to 1.5% of the members' total salary and is paid from the fund on 1 February each year.
 
For further information contact VSFK 
421-5777 or vsfk@vsfk.is

Kjaramál

Kjaramál eru eitt mikilvægasta viðfangsefni hvers stéttarfélags. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis er aðili að allmörgum kjarasamningum.

Orlofsmál

Orlofsárið er tímabilið frá 1. maí til 30. apríl ár hvert. Samkvæmt lögunum, skal veita orlof í einu lagi á tímabilinu frá 2. maí til 15. september, nema um annað sé samið.

Umsóknir og eyðublöð

Hér er hægt að nálgast eyðublöð til að sækja um bætur úr sjúkrasjóði, fræðslusjóðum, orlofsaðstöðu og önnur eyðublöð sem tengjast starfsemi félagsins.