Fræðslu- og tengsladagar ASÍ-UNG: Framtíð vinnumarkaðarins

Fræðslu- og tengsladagar ASÍ-UNG mynd
Fræðslu- og tengsladagar ASÍ-UNG fara fram dagana 11.-12. apríl 2024 undir yfirskriftinni Framtíð vinnumarkaðarins. Að þessu sinni verða fræðslu- og tengsladagarnir haldnir á Marriott hótelinu, Aðalgötu 60, í Keflavík.
 
ATH: Frestur til þess að skrá sig er til 20. mars nk.
 

Dagskrá:

Fimmtudagur - 11. apríl
 
12:00 - 13:00     Móttaka, hádegismatur og skráning
 
13:15 – 13:30     Erindi: Formaður ASÍ-UNG
 
13:30 – 14:30     Fræðsluerindi nr.1
 
                  – Umhverfismál og atvinnulýðræði
 
14:30 – 15:00     Kaffipása
 
15:00 – 15:30     Erindi: Formaður BSRB
 
15:30 – 16:30     Fræðsluerindi nr.2
 
                  – Jafnréttismál og málefni innflytjenda
 
16:30 – 17:00     Samantekt
 
19:00            Kvöldverður í boði ASÍ-UNG
 
 
Föstudagur - 12. apríl
 
09:30 – 10:00     Erindi: Forseti ASÍ
 
10:00 – 11:30     Samtal um framtíð vinnumarkaðarins 
 
11:30 – 11:40     Formaður ASÍ-UNG lýkur viðburðinum
 
 
Skráning: Þátttakendur þurfa að skrá sig hjá vsfk@vsfk.is
 
Matur: ASÍ-UNG býður þátttakendum í hádegis- og kvöldverð þátttakendum að kostnaðarlausu á fimmtudeginum. 
 
Gert er ráð fyrir að þátttakendur komi sér sjálfir á staðinn.
 
ASÍ-UNG hvetur öll félög til að taka þátt og senda fulltrúa! Allar nánari upplýsingar má fá hjá Ástþóri, formanni ASÍ-UNG, í síma 841-0199.

Kjaramál

Kjaramál eru eitt mikilvægasta viðfangsefni hvers stéttarfélags. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis er aðili að allmörgum kjarasamningum.

Orlofsmál

Orlofsárið er tímabilið frá 1. maí til 30. apríl ár hvert. Samkvæmt lögunum, skal veita orlof í einu lagi á tímabilinu frá 2. maí til 15. september, nema um annað sé samið.

Umsóknir og eyðublöð

Hér er hægt að nálgast eyðublöð til að sækja um bætur úr sjúkrasjóði, fræðslusjóðum, orlofsaðstöðu og önnur eyðublöð sem tengjast starfsemi félagsins.