Fræðsludagur félagsliða

Fræðsludagur félagsliða á vegum SGS og Félags íslenskra félagsliða verður haldinn í Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík, laugardaginn 30. október  kl. 13:00-16:00.  Einnig verður boðið upp á streymi. 
 
Þeir sem hafa áhuga á að mæta vinsamlegast hakið við mætingu í Guðrúnartúni 1.
Þeir sem hafa áhuga á að fylgjast með í gegnum streymi vinsamlegast hakið við Streymi. 
Ef fylgst verður með í gegnum streymi þá þarf netfang að fylgja með.
 
Dagskrá : 
  • Betri svefn - Farið yfir mikilvægi svefns og árangur.
  • Heilsa og líðan í starfi - Fjallað um sálfélagslega þætti í starfsumhverfi.
  • Starfsemi Hugarafls - Andlegar áskoranir og sjálfsvinna
  • Umfjöllun um félagið
 
 
 
Fræðsludagur félagsliða

Kjaramál

Kjaramál eru eitt mikilvægasta viðfangsefni hvers stéttarfélags. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis er aðili að allmörgum kjarasamningum.

Orlofsmál

Orlofsárið er tímabilið frá 1. maí til 30. apríl ár hvert. Samkvæmt lögunum, skal veita orlof í einu lagi á tímabilinu frá 2. maí til 15. september, nema um annað sé samið.

Umsóknir og eyðublöð

Hér er hægt að nálgast eyðublöð til að sækja um bætur úr sjúkrasjóði, fræðslusjóðum, orlofsaðstöðu og önnur eyðublöð sem tengjast starfsemi félagsins.