Hvað kostar að æfa handbolta

Hvað kostar að æfa handbolta í vetur?

Verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á gjaldskrám fyrir börn og ungmenni hjá 16 fjölmennustu handboltafélögum landsins fyrir veturinn 2015/16. Mikill verðmunur er á hæsta og lægsta verði íþróttafélaganna en bornir voru saman 4.,6. og 8. flokkur. Mestur verðmunur í samanburðinum er á mánaðargjaldinu fyrir 4. flokk eða 119%. 

Verðskrá

Nánari upplýsingar

Kjaramál

Kjaramál eru eitt mikilvægasta viðfangsefni hvers stéttarfélags. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis er aðili að allmörgum kjarasamningum.

Orlofsmál

Orlofsárið er tímabilið frá 1. maí til 30. apríl ár hvert. Samkvæmt lögunum, skal veita orlof í einu lagi á tímabilinu frá 2. maí til 15. september, nema um annað sé samið.

Umsóknir og eyðublöð

Hér er hægt að nálgast eyðublöð til að sækja um bætur úr sjúkrasjóði, fræðslusjóðum, orlofsaðstöðu og önnur eyðublöð sem tengjast starfsemi félagsins.