Kjarasamningur VSFK og SFV undirritaður
Ágætu félagsmenn
Um hádegisleitið í dag, 30. október, var kjarasamningur, vegna starfsmanna Hrafnistuheimiliana, milli VSFK og SFV undirritaður eftir miklar umræður.
Nú fer af stað kosning um samninginn og kynningar fyrir félagsmenn. Kosning verður rafræn á heimasíðu félagsins.
Upplýsingar verða sendar á félagsmenn um þetta en við þurfum að hafa netföng hjá öllum til að koma
Vinsamlega dreifið þessum upplýsingum til sem flestra. Við hvetjum því félagsmenn sem ekki fá þessar upplýsingar sendar að hafa samband við skrifstofuna
Í síma eða með tölvupósti vsfk@vsfk.is og upplýsa okkar um netföng.