Kjarasamningur VSFK og SFV undirritaður

Ágætu félagsmenn 
 
Um hádegisleitið í dag, 30. október, var kjarasamningur, vegna starfsmanna Hrafnistuheimiliana, milli VSFK og SFV undirritaður eftir miklar umræður.
 
Nú fer af stað kosning um samninginn og kynningar fyrir félagsmenn. Kosning verður rafræn á heimasíðu félagsins.
 
Upplýsingar verða sendar á félagsmenn um þetta en við þurfum að hafa netföng hjá öllum til að koma
 
Vinsamlega dreifið þessum upplýsingum til sem flestra. Við hvetjum því félagsmenn sem ekki fá þessar upplýsingar sendar að hafa samband við skrifstofuna
 
Í síma eða með tölvupósti vsfk@vsfk.is og upplýsa okkar um netföng.

Kjaramál

Kjaramál eru eitt mikilvægasta viðfangsefni hvers stéttarfélags. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis er aðili að allmörgum kjarasamningum.

Orlofsmál

Orlofsárið er tímabilið frá 1. maí til 30. apríl ár hvert. Samkvæmt lögunum, skal veita orlof í einu lagi á tímabilinu frá 2. maí til 15. september, nema um annað sé samið.

Umsóknir og eyðublöð

Hér er hægt að nálgast eyðublöð til að sækja um bætur úr sjúkrasjóði, fræðslusjóðum, orlofsaðstöðu og önnur eyðublöð sem tengjast starfsemi félagsins.