Kosning fyrir kjarasamning SGS og SA / Voting for new contract SGS and SA

Atkvæðagreiðsla um kjarasamninginn nú hafin.
Kosningin er rafræn lýkur mánudaginn 19. desember kl. 12:00.

Niðurstöðurnar verða kynntar eftir hádegi 19. desember.

Við hvetjum fólk til að kynna sér innihald samningsins áður en kosið er.
Hægt er að fá kynningarefni á síðu félagsins og eins á síðu Starfsgreinasambandsins www.sgs.is

Til að greiða atkvæði um samninginn smelltu þá á tengilinn hér að neðan.
Ef þú lendir í einhverjum vandræðum með kosningu hafðu samband við skrifstofu (421-5777 / vsfk@vsfk.is)

Kjósa um kjarasamningVoting on the collective agreement has now begun.


The election is electronic and ends on Monday, December 19 at 12:00.

The results will be announced in the afternoon of December 19.

We encourage people to get information about the content of the collective agreement before voting.

You can get promotional materials on the Unions website and also on the website of the Starfsgreinasambandið www.sgs.is

If you have any problems with the election, contact the office (421-5777 / vsfk@vsfk.is)

Vote on the Collective agreement

Kjaramál

Kjaramál eru eitt mikilvægasta viðfangsefni hvers stéttarfélags. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis er aðili að allmörgum kjarasamningum.

Orlofsmál

Orlofsárið er tímabilið frá 1. maí til 30. apríl ár hvert. Samkvæmt lögunum, skal veita orlof í einu lagi á tímabilinu frá 2. maí til 15. september, nema um annað sé samið.

Umsóknir og eyðublöð

Hér er hægt að nálgast eyðublöð til að sækja um bætur úr sjúkrasjóði, fræðslusjóðum, orlofsaðstöðu og önnur eyðublöð sem tengjast starfsemi félagsins.