Kosning og kynning á kjarasamningi VSFK við SFV

Kosning um ný-undirritaðan samning VSFK við SFV fer fram hér á síðunni næstu daga.
 
Rafræn atkvæðagreiðsla hefst kl. 12:00 á hádegi föstudaginn 10. júlí og lýkur mánudaginn 20. júlí kl. 12.00.  
 
 
 
 
Utankjörstaðaatkvæðagreiðsla fer fram á skrifstofu félagsins, Krossmóa 4, mánudaginn 10. júlí kl. 12.00 og lýkur föstudaginn 17. júlí kl. 15.00.
 
Þeir sem ekki eru á kjörskrá en telja sig eiga að vera það geta kært sinn  inn á hana með því að skila síðasta launaseðli á skrifstofuna og kjósa . 
Kynning fyrir kosningar hefur verið send á félagsmenn í tölvupósti. Ef einhver hefur ekki fengið hana er hægt að nálgasta hana hér.
 
Kynningarfundir vegna samningsins verða haldnir á skrifstofu félagsins þriðjudaginn 14. júlí og fimmtudaginn 16. júlí kl. 16.00. 
 
Vinsamlegast látið vita sem fyrst ef þið hafið hug á að koma á fundinn svo við getum gert ráðstafanir vegna Covid-19.
 
 
Fyrir frekari upplýsingar hafið samband við félagið.
 
S:421-5777, vsfk@vsfk.is eða í gegn um facebooksíðu félagsins.
 
 

We will be voting for our new collective agreement between VSFK and SFV next days.

Electronic Voting begins at noon on Friday, July 10th, and ends on July 20th. Voting will take place on Unions-website www.vsfk.is

 

 

 
 

Members can also vote at the office of VSFK. Voting at the office starts on Friday, July 10th and ends on July 17th at 15.00 o'clock.

 

 The agreement takes effect if a majority of voting members accepts it and is valid from April 1st, 2019, to March 31st, 2023. We have sent information to our members in an email. If you didn't get an email, you could get the info here

 

We will hold information-meetings in English in our office on Tuesday the 14th and Thursday 16th at 17.15 o'clock. Please let us know if you want to attend so we can arrange due to Covid-19.

 

For further information contact our office in Krossmói 4 or by phone 421-5777, via email vsfk@vsfk.is or our Facebook site.

 

Kjaramál

Kjaramál eru eitt mikilvægasta viðfangsefni hvers stéttarfélags. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis er aðili að allmörgum kjarasamningum.

Orlofsmál

Orlofsárið er tímabilið frá 1. maí til 30. apríl ár hvert. Samkvæmt lögunum, skal veita orlof í einu lagi á tímabilinu frá 2. maí til 15. september, nema um annað sé samið.

Umsóknir og eyðublöð

Hér er hægt að nálgast eyðublöð til að sækja um bætur úr sjúkrasjóði, fræðslusjóðum, orlofsaðstöðu og önnur eyðublöð sem tengjast starfsemi félagsins.