Kosning trúnaðarmanna hjá hlaðdeild Icelandair

Starfsmenn hlaðdeildar Icelandair kjósa sér trúnaðarmann. Einungis starfsmenn hlaðdeildar geta kosið og þarf rafræn skilríki til að skrá sig inn. Kjósa þarf tvo trúnaðarmenn, einn á hvorri vakt.
 
 
Kosningin byrjar kl 10:00 , þriðjudaginn 23. apríl 
Kosningu lýkur kl 12:00 , föstudaginn 26. apríl.
 
 

Election of Union Representative at Icelandair's Ramp 

Icelandair's employees at the ramp elect a Union rep. Only employees of the department can vote and an electronic ID is required to log in. Two Union reps must be elected, one for each shift.
 
 
The election starts at 10:00, Tuesday, April 23
Voting ends at 12:00 on Friday, April 26.

Kjaramál

Kjaramál eru eitt mikilvægasta viðfangsefni hvers stéttarfélags. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis er aðili að allmörgum kjarasamningum.

Orlofsmál

Orlofsárið er tímabilið frá 1. maí til 30. apríl ár hvert. Samkvæmt lögunum, skal veita orlof í einu lagi á tímabilinu frá 2. maí til 15. september, nema um annað sé samið.

Umsóknir og eyðublöð

Hér er hægt að nálgast eyðublöð til að sækja um bætur úr sjúkrasjóði, fræðslusjóðum, orlofsaðstöðu og önnur eyðublöð sem tengjast starfsemi félagsins.