Kosning um nýjan kjarasamning VSFK og SFV

Hér er linkur inn á kosninguna um kjarasamninginn. Upplýsingar um kjarasamninginn hafa verið sendar á félagsmenn og hægt að nálgast þær inn á kosningasíðunni.

Rafræn kosning

Athugið að einungis þeir sem vinna eftir þessum kjarasamningi geta kosið um hann. Kosningu lýkur 10. júlí nk. kl. 12.

Það þarf að skrá sig inn með rafrænum skilríkjum til að kjósa.

 
 

Kjaramál

Kjaramál eru eitt mikilvægasta viðfangsefni hvers stéttarfélags. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis er aðili að allmörgum kjarasamningum.

Orlofsmál

Orlofsárið er tímabilið frá 1. maí til 30. apríl ár hvert. Samkvæmt lögunum, skal veita orlof í einu lagi á tímabilinu frá 2. maí til 15. september, nema um annað sé samið.

Umsóknir og eyðublöð

Hér er hægt að nálgast eyðublöð til að sækja um bætur úr sjúkrasjóði, fræðslusjóðum, orlofsaðstöðu og önnur eyðublöð sem tengjast starfsemi félagsins.