Kosning um nýjan kjarasamning VSFK og SFV
Hér er linkur inn á kosninguna um kjarasamninginn. Upplýsingar um kjarasamninginn hafa verið sendar á félagsmenn og hægt að nálgast þær inn á kosningasíðunni.
Athugið að einungis þeir sem vinna eftir þessum kjarasamningi geta kosið um hann. Kosningu lýkur 10. júlí nk. kl. 12.
Það þarf að skrá sig inn með rafrænum skilríkjum til að kjósa.