Kosning um trúnaðarmenn hjá Öryggismiðstöðinni á Keflavíkurflugvelli (Aviör)

Þátttakendur þurfa að auðkenna sig áður en kjörseðillinn birtist og hver getur bara greitt atkvæði einu sinni. Athugið að einungis starfsmenn Öryggismiðstöðvarinnar geta kosið.
Atkvæðagreiðslan hefst /verður virk kl 10:00 á mánudaginn 18.11 og henni lýkur miðvikudaginn 20.11 kl 16:00.
 

Election for Union representatives at Öryggismiðstöðinni at Keflavík Airport (Aviör)

Participants need to identify themselves before the ballot appears, and each can only vote once. Please note that only Aviör employees can vote.
The voting starts / will be active at 10:00 on Monday 18.11 and it ends on Wednesday 20.11 at 16:00.

Kjaramál

Kjaramál eru eitt mikilvægasta viðfangsefni hvers stéttarfélags. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis er aðili að allmörgum kjarasamningum.

Orlofsmál

Orlofsárið er tímabilið frá 1. maí til 30. apríl ár hvert. Samkvæmt lögunum, skal veita orlof í einu lagi á tímabilinu frá 2. maí til 15. september, nema um annað sé samið.

Umsóknir og eyðublöð

Hér er hægt að nálgast eyðublöð til að sækja um bætur úr sjúkrasjóði, fræðslusjóðum, orlofsaðstöðu og önnur eyðublöð sem tengjast starfsemi félagsins.