Kynningarfundir / Information meetings

Kynningarfundir um samninginn verða haldnir bæði í Krossmóa 4 og eins rafrænt á Teams. Fólk er beðið að senda póst á netfangið vsfk@vsfk til að skrá sig á fundi og til að fá senda linka inn á Teams-fundina. Eins má hringja á skrifstofuna og skrá sig 421-5777.

Íslenska    
Kynningarfundur á Teams (rafrænn) 12. desember kl. 16    
Kynningarfundur í Krossmóa 4, 4, hæð 12. desember kl. 18.    
Kynningarfundur í Krossmóa 4, 4. Hæð 13. desember kl. 18    
Kynningarfundur í Krossmóa 4, 4. Hæð 14. desember kl. 19.30    
Kynningarfundur á Teams (rafrænn) 15. desember kl. 11.    

 

Information meetings about the contract will be held both in Krossmóa 4 and also electronically on teams. People are asked to send mail to vsfk@vsfk.is to register for a meeting and to get a link to the Teams meetings. Or call the office and sign up at 421-5777.

English    
Information meeting in Krossmóa 4, 4. Floor 12th of December at 19.30 o’clock    
Information meeting on Teams, 13th of December at 15 o’clock    
Information meeting in Krossmóa 4, 4. Floor 13th of December at 17 o’clock    
Information meeting in Krossmóa 4, 4. Floor 14th of December at 18 o’clock    
Information meeting on Teams, 15th of December at 14 o’clock    

 

Kjaramál

Kjaramál eru eitt mikilvægasta viðfangsefni hvers stéttarfélags. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis er aðili að allmörgum kjarasamningum.

Orlofsmál

Orlofsárið er tímabilið frá 1. maí til 30. apríl ár hvert. Samkvæmt lögunum, skal veita orlof í einu lagi á tímabilinu frá 2. maí til 15. september, nema um annað sé samið.

Umsóknir og eyðublöð

Hér er hægt að nálgast eyðublöð til að sækja um bætur úr sjúkrasjóði, fræðslusjóðum, orlofsaðstöðu og önnur eyðublöð sem tengjast starfsemi félagsins.