Kynningarfundir um kjarasamninginn

Boðið verður upp á kynningarfundi um ný-undirritaðan kjarasamning á almennum markaði og hvetjum við félagsmenn til að nýta sér það. Boðið verður upp á fundi á Teams og staðfund. 
 
Fundir á íslensku verða á eftirfarandi tíma:
  • Á Teams : miðvikudaginn 13. mars  kl. 19.30. og mánudaginn 18. mars kl. 18.30 
  • Á skrifstofu félagsins fimmtudaginn 14. mars kl. 19.30
Athugið að þið þurfið að skrá ykkur á Teams fundina til að fá senda slóð inn á fundinn og eins á staðarfundinn til að við getum verið með sal við hæfi. 
 
Til að skrá ykkur sendið tölvupóst á netfangið vsfk@vsfk.is og tiltakið hvaða fund þið viljið sækja. Eins má hringja á skrifstofuna til að skrá sig 421-5777
 
Það er gott að vera búin að kynna sér innihald samnings fyrir fund. 
 

Meetings about the Collective agreement

A meeting about the agreement will be held and we encourage members to take advantage of it.
 
Meetings on Teams and local meetings will be offered.
 
Meetings in English will be held at the following times:
  • Teams: Wednesday, March 13th at 21 o'clock and Monday, March 18th at 17 o'clock.
  • At Union's office on Thursday, March 14th at 18 o'clock.
Please note that you need to register for the Teams meetings to be sent a URL to the meeting and also to the local meeting so that we can have a suitable meeting room.
 
To register, send an email to vsfk@vsfk.is and indicate which meeting you want to attend. You can also call the office to register at 421-5777 It is good to have familiarized yourself with the content of the contract before the meeting.
 

Kjaramál

Kjaramál eru eitt mikilvægasta viðfangsefni hvers stéttarfélags. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis er aðili að allmörgum kjarasamningum.

Orlofsmál

Orlofsárið er tímabilið frá 1. maí til 30. apríl ár hvert. Samkvæmt lögunum, skal veita orlof í einu lagi á tímabilinu frá 2. maí til 15. september, nema um annað sé samið.

Umsóknir og eyðublöð

Hér er hægt að nálgast eyðublöð til að sækja um bætur úr sjúkrasjóði, fræðslusjóðum, orlofsaðstöðu og önnur eyðublöð sem tengjast starfsemi félagsins.